Búfræðingurinn - 01.10.1951, Síða 151
Skýrsla
Bændaskólans á Hóhim
Nemendur skólans 1946—1947.
Eldri deild.
1. Benedikt Björnsson Blöndal frá Grímstungu. 2. Gunnleygur Djur-
Iiuus frá Færeyjum. 3. Haraldur Kristinsson frá Öngulsstöðum. 4. Hauk-
ur Haraldsson frá Brautarholti. 5. Hjálmar Jónsson frá Ytri-Húsabakka.
6. Jens Henrik Djurhuus frá Færeyjum. 7. Jóhann Sigurður Hjartarson
frá Ærlæk. 8. Jón Halldór Ásgrímsson frá Tjörnum. 9. Ólafur Sören-
sen frá Færeyjum. 10. Sigurður Anton Jónsson frá Ærlæk. 11. Sigurjón
Steinsson frá Bakka. 12. Valdimar Helgason frá Kjarna.
Bcendadeild.
1. Aðalgeir Axelsson frá 'I’orfum í Hrafnagilshreppi, Eyjafjarðarsýslu,
fæddur 13. nóventber 1927 að Reykhúsum í sönm sveit. Foreldrar: Þor-
gerður Ólafsdóttir og Axel Jóhannesson bóndi, Torfum.
2. Grímur Kristinn Jóliannesson írá Þórustöðum, Svalbarðsströnd, Suð-
ur-Þingeyjarsýslu, fæddur 22. ágúst 1929 að Þórustöðum. Foreldrar:
Nanna Valdimarsdóttir og Jóhannes Árnason, bóndi á Þórustöðum.
3. Stefán Runólfsson frá Berustöðum, Ásahreppi, Rangárvallasýslu,
fæddur 7. apríl 1924 að Berustöðum. Foreldrar: Anna Stefánsdóttir
og Runólfur Þorsteinsson, bóndi á Berustöðum.
Yngri deild.
1. Ármann Þórðarson lrá Þóroddsstöðum, Ólalslirði, Eyjafjarðarsýslu,
fæddur 22. janúar 1929 að Þóroddsstöðum. Foreldrar: Guðrún Sig-
urðardóttir og Þórður Jónsson, bóndi á Þóroddsstöðum.
2. Árni Lúðvlk Hafdal frá Hlíðarenda, Glæsibæjarhreppi, Eyjafjarð-
arsýslu, fæddur 27. janúar 1929 á Akureyri. Foreldrar: Anna Sig-
urjónsdóttir og Gunnar S. Haídal, bóndi á Hlíðarenda.