Búfræðingurinn - 01.10.1951, Side 153
BÚFRÆÐINGURINN
151
Nemendur skólans 1947—1948.
Eldri deild.
1. Armann Þórðarson lrá Þóroddsstöðum. 2. Árni Lúðvík Hafdal frá
Hlíðarenda. 3. Gísli Jónsson frá Miðhúsum. 4. Hallur Jónsson frá Hrauni.
5. Haukur Pálsson frá Sauðanesi. 6. Jens Þorkell Ilalldórsson frá Vogum.
7. Pálmi Jónsson frá Akri. 8. Runóltur Jónsson frá Böðvarsdal. 9. Stefán
Arnbjörn Ingólfsson frá Víðidal.
Eœndadeild.
1. Birgir Gunnarsson frá Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhreppi, Austur-
Húnavatnssýslu, fæddur 22. apríl 1927 að Þverárdal. Foreldrar: ís-
gerður Pálsdóttir og Gunnar Árnason.
2. Börkur Benediktsson frá Barkarstöðum, Fremri-Torfustaðahreppi,
Vestur-Húnavatnssýslu, fæddur 15. nóvember 1925 að Barkarstöð-
um. Foreldrar Jenný Sigfúsdóttir og Benedikt Björnsson.
3. Friðrik Björnsson frá Gili, Bólstaðarhlíðarhreppi, Austur-Húna-
vatnssýslu, fæddur 8. júní 1928 að Valabjörgum í Skagafjarðarsýslu.
Foreldrar: Sigþrúður Friðriksdóttir og Björn Jónsson.
4. Gunnar Hafdal Ingvarsson frá Dölum, Hjaltastaðahreppi, Norður-
Múlasýslu, fæddur 18. marz 1929 að Finnsstöðum, Eiðaþinghá, Suð-
ur-Múlasýslu. Foreldrar: Helga Magnúsdóttir og Stefán Ingvar Guð-
jónsson.
5. Oddur Helgason frá Gvendarstöðum, Köldukinn, Suður-Þingeyjar-
sýslu, fæddur 28. desember 1926 að Gvendarstöðum. Foreldrar: Hall-
dóra Jónsdóttir og Helgi Jónsson.
Yngri deild.
1. Borgar Símonarson frá Goðdölum, Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarð-
arsýslu, fæddur 12. janúar 1930 að Teigakoti, Lýtingsstaðahreppi.
Foreldrar Moníka Sveinsdóttir og Sínion Jóhannsson.
2. Grétar Olafur Símonarson frá Goðdölum, Lýtingsstaðahreppi Skaga-
fjarðarsýslu, l'æddur 20. apríl 1923 að Starrastöðum, Lýtingsstaða-
hreppi. Foreldrar: Moníka Sveinsdóttir og Símon Jóhannsson.
3. Guðmundur Gunnarsson frá Höskuldsstöðum, Akrahrcppi, Skaga-
fjarðarrsýslu, fæddur 11. september 1928 að Brekkukoti, Akrahreppi.
F'oreldrar: Sigríður Guðmundsdóttir og Gunnar Gíslason.
4. Kristófer Kristjánsson frá Köldukinn, Torfalækjarhreppi, Austur-
Húnavatnssýslu, fæddur 23. janúar 1929 að Köldukinn. Foreldrar:
Guðrún Jónsdóttir og Kristján Kristófersson.
5. Páll Jónsson frá Merkigili, Hralnagilshreppi, Eyjafjarðarsýslu, fædd-
ur 1. nóvember 1931 að Merkigili. Foreldrar: Rósa Sigurðardóttir og
Jón Sigurðsson.