Búfræðingurinn - 01.10.1951, Blaðsíða 154
152
BÚFRÆÐINGURINN
G. Valgeir Hólm Axelsson frá Torfum, Hrafnagilshreppi, Eyjafjarðar-
sýslu, fæddur 14. júní 1931 að Holti, Hrafnagilshreppi. Foreldrar:
Þorgerður Olaísdóttir og Axel Jóhannesson.
7. Valgeir Guðjónsson frá Tunguhálsi, Lýtingsstaðalireppi, Skagafjarð-
arsýslu, íæddur 17. janúar 1929 að Tunguhálsi. Foreldrar: Valborg
Hjálmarsdóttir og Guðjón Jónsson.
8. Þór Hjaltason frá Rútsstöðum, Ongulsstaðahreppi, Eyjafjarðarsýslu,
læddur 28. janúar 1929 að Rútsstöðum. Foreldrar: Anna Guð-
mundsdóttir og Hjalti Guðmundsson.
Stjórn s/tólans og hennarar.
Skólaárið 1946—1947, var skólinn settur 20. október, Var þá lokið
kennslu í land- og hallamælingum fyrir "ncinendur eldri deildar.
Skólaárið 1947—1918, var skólinn settur 16. október. Þá hafði kennsla
farið fram í land- og hallamælingum fyrir eldri deildar nemendur.
Þessi ár hefur kennsla farið fram með svipuðum hætti og undanfarið.
í nóvember bæði árin kenndi Axel Andrcsson knattspyrnu.
Eftirtaldir kennarar hafa kcnnt við skólann þessi ár:
Kristján Kárlsson skólastjóri.
Björn Símonarson 1. kennari.
Viglús llelgason 2. kennari.
Gunnlaugur Björnsson aukakennari.
Hermann Sveinsson kenndi járn- og aktygjasmíðar.
l’áll Sigurðsson kenndi leikfimi.
Friðbjörn Traustason kenndi söng.
Skipting kennslu tnilli kennara.
Kristján Karlsson skólastjóri:
Jarðræktaríræði í eldri deild .................................. 132 sl.
Búnaðarhaglræði og búreikningar í eldri dcild ........... 44 —
Landafræði í yngri deild ........................................ 44 —
Eðlisfræði sameiginleg í deildunum 1947—1948 .................... 66 —
Jarðræktarfræði í yngri deild ................................... 22 —
Samtals 308 st.
Björn Símonarson:
Búfjárfræði í eldri deild ...................................... 154 st.
Arfgengisfræði í eldri deild..................................... 22 —
Grasafræði l eldri deild ........................................ 44 —
Grasafræði í yngri deild ........................................ 22 —
Efnafræði í yngri deild.......................................... 66 —
Steina- og jarðfræði, sameiginleg í deildunum 1947—1948 ......... 44 —
Samtals 352 st.