Búfræðingurinn - 01.10.1951, Page 162
160
BÚFRÆBINGURINN
10. Hve þung er pípa úr eiri, sem er 2 cm. að þvermáli að innan, 0.3
cm. á þykkt og 3 m. á lengtl? Eðlisþyngd eirs er 8,9.
í yngri deild voru úrlausnarefni þessi:
íslenzka.
Hvaða kostir og gallar fylgja útvarpi í sveitum?
Stœrðfrœði.
1. 3,50 m. kosta 216 krónur. Hvað kosta 10'/2 m.?
2. 81/2 + 4s/4 + 5%.
3. Finnið 3% af 560 krónum.
4. 2.40 • 2.50 : 3/.
5. 2/7 af upphæð nokkurri eru 26.50. Hvað há var upphæðin?
6. 5 menn ljúka 3/10 af verki nokkru á 4 dögum og fá 60 kr. í kaup
hver. Hvað ber j>á hverjum manni í dagkaup í 7 manna flokki,
sem lýkur Jjví sem eftir er á 6 dögum?
7. Maður nokkur fær 25 sterlingspund og 220 dollara lán í banka.
Vextir af láninu eru 6% um árið. Lántakandi greiðir lánið allt
ásamt vöxtum eftir 8 mánuði, með 2303,60 kr. Hvað kostaði doll-
arinn ef sterlingspundið kostar 27 krónur?
8. Maður nokkur átti fé í lánum og fékk 4j4% í vexti. Ef hann hefði
haft 5j4% í vexti, mundi hann hala haft 150 kr. hærri rentu. Hvað
var lánsfé hans mikið?
9. 11 x + 13 _ 5 17 x - 8
5 ~ 13 ’
10. Skiptið upphæð milli tveggja manna, þannig, að annar fái 1/3 og
10 kr. að auki, en hinn helminginn og 4 krónur að auki. Hvað er
upphæðin?
Verdlaunasjóður bcendaskólanna.
Úr honum hafa þessi ár eftirtaldir menn hlotið verðlaun: — 1947:
Sigurjón Steinsson frá Bakka, Ólafsfirði, Eyjafjarðarsýslu. 1948: Armann
Pórðprson frá Þóroddsstöðum, Ólafsfirði, Eyjafjarðarsýslu.