Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 6

Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 6
RITSTJÓRNARGREIN Næsti borgarstjóri? Kyþór Arnalds, forstjóri Íslandssíma, tilkynnti ný- lega að hann léti af því starfi til þess að geta helg- að sig borgarmálefnum, en sveitarstjórnarkosn- ingar verða næsta vor. Eyþór er sjálfstæðismaður og hyggst taka þátt í prófkjöri þeirra. Ekki reikna margir með því að hann eigi eftir að leiða fista sjálfstæðismanna. En vangaveltur manna um hver verði leiðtogi listans í vor - sem hafa verið frétta- efni með reglulegu millibili um nokkurt skeið - fengu að nýju byr undir báða vængi þegar Eyþór sagðist fórna stólnum í símafýrirtækinu iyrir pólitíkina. Hann hlyti jú að setja stefnuna á leiðtogasætið. Umræður um leiðtoga í stjórn- málum öðlast sífellt meira vægi í pófitískri umræðu eftir að flokkar hafa nálgast hver aðra í málefnum. Ætla má að í sveit- arstjórnarkosningum beinist kastljósið enn frekar að mönn- um en málefnum - verkefnum - þar sem þau eru mörg hver bundin í lög og útgjöld til þeirra eyrnamerkt tyrirfram. í rann- sóknum fræðimanna á stjórnun fýrirtækja beinist athyglin í æ ríkara mæli að leiðtogahæfileikum manna, hvað það sé sem geri suma að sterkum foringjum með mikla útgeislun. Og stundum komast fræðimenn að því, þegar þeir líta yfir farinn veg hjá einstaka forstjórum, að þar hafi einfaldlega verið rétt- ir menn á réttum stað - og á réttum tíma. Jafnoki Ingibjargar? í umræðum um framboðsmál sjálf- stæðismanna og leiðtogaefni hans í borgarstjórnarkosningun- um hefur rauði þráðurinn verið sá hvort viðkomandi sé nægi- lega sterkur til að velta Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgar- sljóra af stalfi. A þessari stundu verður að ætla að Inga Jóna Þórðardóttir, foringi sjálfstæðismanna í höfuðborginni, sé lík- legust til að leiða fistann næsta vor og að aðrir spámenn eins og Júlíus Vífill Ingvarsson og Guðlaugur Þór Þórðarson - sem einnig eru oft neihdir til sögunnar sem borgarsljóraefni - verði íyrst og fremst góðir fiðsmenn á fistanum. Hið sama á þá við um Eyþór Arnalds. Um tíma var Björn Bjarnason menntamálaráð- herra orðaður við borgarmálefnin því að það þyrfti einhvern þungavigtarmann eins og hann til að koma róti á hlutina og fella Ingibjörgu Sólrúnu sem er núna að ljúka við sitt annað tímabil sem borgarstjóri. Mörgum hefur þótt R-fistinn sundurleit hjörð og álita að iýlgi hans sé eingöngu Ingibjörgu Sólrúnu að þakka, það sé hún sem laði að sér ijöldaiýlgi því aðrir fiðsmenn listans séu ekki sterkir foringjar. I hópíþróttum er þetta stundum kallað að einn maður geti unnið leik- inn. Ymsir hafa bent á að ekki skyldu menn staglast of mikið á umræðunni um hinn sterka leiðtoga því að sú staða sé komin upp að málefni fái fiklega mun meira vægi en áður í komandi kosningum. Nefnd eru til sögunnar nokkur kosningamál eins og erfið fjárhagsstaða Línu.Nets, flótti tyrir- tækja úr Reykjavík til Kópavogs, málefni miðbæjarins og skuld- ir borginnar; að þetta verði járnin sem sjálfstæðismenn muni hamra á og halda glóðvolgum. Afar neikvæð umræða hefur ver- ið um Línu.Net og hefur því verið haldið fram að ijárhagsstað- an sé svo veik að Orkuveita Reykjavíkur, sem á stærstan hluta í fyrirtækinu, verði iyrir dágóðum skefii sem eigi eftir að leiða til hækkunar á verði á bæði rafmagni og heitu vatni til borgar- búa. Það verður að teljast nokkuð sérstakt að andrúmslofdð í kringum íyrirtækið hafi ekki verið hreinsað. Ég spái því hins vegar að tilkoma um sex hundruð nýrra iýrirtækja í Kópavogi og bygging hinnar stórglæsilegu verslunarmiðstöðvar Smára- findar í hjarta Kópavogsdals verði stóra málefnið; að vísað verði til þess að allt sé á uppleið í Kópavogi undir sijórn sjálfstæðis- og framsóknarmanna og að höfuðborgin standist ekki saman- burðinn við gróskuna þar. Á réttum stað á réttum tima Þrátt fyrir að málefnin og liðs- heildin kunni að fá aukið vægi í komandi kosningum um borgina mun sem fyrr mest mæða á leiðtogum listanna þegar á hólminn er komið. Sagan sýnir að í fyrirtækja- rekstri getur réttur maður á réttum stað - á réttum tíma - skipt sköpum, gert gæfumuninn. Það á líka við um stjórn- mál. Nærtækustu dæmin eru Davíð Oddsson og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Jón G. Hauksson M L-i'J 1 :i-Wm Stofnuð 1939 Sérrit um viðskiþta-, efnahags- og atvinnumál - 63. ár Sjöfn Guðrún Helga Geir Ólafsson Hallgrímur Sigurgeirsdóttir Sigurðardóttir Ijósmyndari Egilsson auglýsingastjóri blaðamaður útlitsteiknari RJTSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR; Jón G. Hauksson AUGLÝSINGASTJÓRI: Sjöfn Sigurgeirsdóttir BLAÐAMAÐUR: Guðrún Helga Sigurðardóttir UÓSMYNDARI: Geir Ólafsson UMBROT: Hallgrímur Egilsson ÚTGEFANDI: Heimur hf. RTTSTJÓRN, AUGLÝSINGAR OG AFGREIDSIA: ÁSKRIFTARVERÐ: kr 3.790,- fyrir 6.-11. tbl. -10% afsláttur ef greitt er með kreditkorti. LAUSASÖLUVERÐ: 699 kr. DREIFING: Heimur hf., sími 512 7575 FILMUVINNA, PRENTUN OG BOKBAND: Prentsmiðjan Grafik hf. UTGREININGAR: Heimur hf. - Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir ISSN 1017-3544 Borgartúni 23,105 Reykjavík, sími: 512 7575, fax: 561 8646, netfang: fv@taInakonnun.is 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.