Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 36
Flughótelið í Keflavík er verðmætasta fasteign Keflavíkurverktaka.
Bókfært verð er 602 milljónir, en brunabótamat er yfir 1,1 milljarður
króna. Talið er að Bjarni muni byrja á því að selja hótelið sem og
aðrar eignir félagsins sem það hefur enga þörf fyrir.
Vanmetin eign? Nýbýlavegur 18 í Kópavogi er í eigu Keflavíkurverk-
taka. Þessi stóra húseign er bókfærð á 32 milljónir í reikningum fé-
lagsins, en brunabótamat hennar er 104 milljónir. Bjarni mun örugg-
lega selja þessa fasteign.
20 stærstu hluthafarnir 2.11.2001
(Eftir að yfirtökutilboð Bjarna rann út)
1. Eisch Holding S.A.................. 84,90%
2. Jakob Árnason....................... 9,29%
3. Kaupþing hf......................... 1,57%
4. Friðbjörg Ó. Kristinsdóttir......... 0,89%
5. Guðrún B. Eyjólfsdóttir ............ 0,46%
6. íslandsbanki........................ 0,38%
7. Ellert Eiríksson.................... 0,23%
8. Ásdís Jakobsdóttir.................. 0,22%
9. Guðrún Jakobsdóttir.............. 0,22%
10. ísleifur Jakobsson................. 0,22%
11. Kristinn Þór Jakobsson............. 0,22%
12. Sigrún B. Jakobsdóttir............. 0,22%
13. Birgir Guðnason.................... 0,14%
14. Guðný Guðbjörnsdóttir.............. 0,13%
15. Snorri Tómasson.................... 0,13%
16. Björn Samúelsson................ 0,11 %
17. Skúli S. Ásgeirsson................ 0,09%
18. Steinunn Guðnadóttir............... 0,09%
19. Ráð og Tækni hf.................... 0,09%
20. Kaupþing Lúxemborg................. 0,06%
Alls:................................ 99,66%
Aðrir 12 hluthafar eiga
Samtals:.............
0,34%
100,00%
arðgreiðslna - en hann hefur greitt um 1.250 milljónir fyrir 85%
hlut í fyrirtækinu sem jathgildir því að það er allt metið á um
1.450 milljónir sem er svipuð ijárhæð og bókfært eigið fé þess.
Ýmsir andstæðingar hans halda þvi fram að hann sé að hagnast
um að minnsta kosti háifan milljarð á kaupunum vegna vanmet-
inna eigna í félaginu. Bjarni er núna stjórnarformaður Keflavík-
urverktaka og ekki er vitað til að hann ætli að setjast í forstjóra-
stólinn, líkt og hann gerði þegar hann yfirtók Fóðurblönduna.
Róbert Trausti Arnason, fyrrum sendiherra og forsetaritari, er
forsljóri Keflavíkurverktaka, en hann tók við því starfi 1. apríl á
síðasta ári.
42% hærra en fékkst fyrir bréf í félaginu í sumarbyrjun, skömmu
eftir að félagið fór á markað. Hveiju sem andstæðingar Bjarna úr
röðum fyrrverandi hluthafa halda fram þá verður það ekki frá
honum tekið að hann hefur ávaxtað fé þeirra býsna vel undan-
farna mánuði. Þeir hafa fengið ávöxtun sem þeir hefðu varla
gripið upp annars staðar á sama tíma. Því má ætla að fleiri hlut-
hafar séu ánægðir en óánægðir með yfirtöku hans. Um ánægju
sumra þeirra er þó það að segja að þeir segjast hafa selt honum
vegna þess að þeir treystu sér ekki til „að vera farþegar án ör-
yggisbelta í aftursætinu hjá honum þegar hann hefji æfingar sín-
ar með félagið".
Það er einmitt vegna þess hve fyrirtækið er fjárhagslega sterkt og á
digra sjóði að menn telja lítið mál fyrir Bjarna að ná út úr því 900
milljónum til 1 milljarði í einum hvelli í formi arðgreiðslna.
Yfirtakan þaulhugsuð og snjöll Yfirtaka Bjarna virðist bæði
þaulhugsuð og snjöll. Hann sá tækifæri sem aðrir sáu ekki og
hafði áræðni til að hefjast handa í krafti Kaupþings. Hann á sér
hins vegar býsna marga andstæðinga sem treysta honum ekki
nægilega og finnst hann hafa verið of gírugur. Langflestir hlut-
hafar í Keflavíkurverktökum, alls 157 talsins, hafa hins vegar selt
honum bréf sín undanfarna mánuði. Gengi bréfanna í þessum
viðskiptum hefur yfirleitt verið 4,6, eða það sama og var í yfir-
tökutilboði hans sem gilti til 1. nóvember sl. Það gengi er um
Tekur hann 1 milljarð út úr fyrir-
tækinu? Það sem andstæðing-
ar Bjarna óttast einna helst er að
hann eigi eftir að gera út af við
Keflavíkurverktaka á skömm-
um tíma og greiða sér 900 millj-
ónir til 1 milljarð út úr fyrirtækinu á næstunni í formi arð-
greiðslna. Benda þeir á að hann hafi teflt svona skák áður. Hann
og Kaupþing hafi yfirtekið Fóðurblönduna fyrir einu og hálfu ári
og byijað á því að auka skuldir hennar og dæla peningum út úr
fyrirtækinu í formi arðgreiðslna. Þess má geta að núverandi eig-
endur Fóðurblöndunnar og Búnaðarbankinn, sem keypti Fóður-
blönduna af Bjarna og Kaupþingi, hafa í gegnum eina stærstu
lögfræðiskrifstofu landsins, Lógos, krafist þess að kaupverðið á
Fóðurblöndunni verði lækkað þar sem félagið hafi ekki verið
36