Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 102

Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 102
Bókamerkin mín Katrín Olga Jóhannesdóttir, framkvœmdastjóri Navision Islands ehf, notar Netið til að undirbúa sigfyrir vinnutengd ferðalög erlendis. Hún bendir á Aok.dk, sem gefurgóðar uþp- lýsingar um Kauþmannahöfn. Mynd: Geir Olafsson www.modernus.is ★★★^ Vefur internetfyrirtækisins Modernus er athyglisverð- ur, einfaldur í uppbyggingu og fallegur án þess að graf- íkin verði yfirgnæfandi eða „stælarnir” gleypi allt ann- að. Modernus skiptir vef sínum í fernt, kynnir fyrir- tækið og starfsemi þess, sem er á sviði virkra vefmælinga, birtir fréttir, greinir frá hugbúnað- inum sem liggur að baki og býður notendum að „minna” á sig undir flipanum Atvinna. Vefsíðurnar eru alltaf tvískiptar með svörtum borða í miðjunni. Neðri hlutinn er alltaf grár en fyrir ofan svarta borð- ann birtist textinn á appelsínugulum, grængulum, bláum eða græn- bláum fleti. Fínn vefur. [B www.bmvalla.is ★★★ Eg nota Netið fyrst og fremst við upplýsingaleit sem tengist starfi mínu s.s., að skoða þróun á upp- lýsingatæknimarkaði bæði hérlendis og erlendis sem hjálpar mikið í tengslum við áætlanagerð. Eg vafra ekki mikið á Netinu en nota vefinn talsvert fyrir utanlandsferðir, skoða t.d. veðurspána svo að ég viti hveiju ég á að pakka niður í ferðatöskuna, finn veit- ingastaði og kanna hvort eitthvað er að gerast á við- komandi stað sem ég gæti e.tv. tekið þátt í,“ segir Katrín Olga Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Navision íslands ehf. Hún miðlar hér nokkrum áhugaverðum bókamerkjum. ComputerwoHd.dk „Ég not þennan vef mikið til að sjá hvað er að gerast í umhverfi Navision í Dan- mörku.“ Bm Vallá rekur viðamikinn upplýsingavef, vel upp byggðan, sem kemur ítar- legum upplýsingum á fram- færi. Vefurinn er ekkertýkja fallegur en góður til síns brúks og alls ekkert frá- hrindandi fyrir þá sem vilja og þurfa að kynna sér starf- semi fyrirtækisins, vörur þess og þjónustu. A vefnum er að finna ýmsar sérfræðiupplýsingar á skiljanlegu máli og síðast en ekki síst er verðskráin til fyrirmyndar. Vefurinn er í sterkum rauðum lit en mynd- irnar eru margar og vefurinn er léttur og þægilegur í notkun.SD www.hallo.is ★★★ IdG.COm „Þetta er góður vefur um stöðu og þróun í upplýsingatækni- iðnaðinum í heiminum." Gartner.C0m „Gartner Group er þekkt innan upplýs- ingatækni- iðnaðarins, sem óháðir rannsóknar- og ráð- gjafaaðilar." Xcse.dk (Köbenhavns fondsbörs) „Hér fæ ég upplýs ingar um gengi á bréfum í Navision.“ Ut.íS „Vefur upplýsingatækniiðnaðar á Islandi. Hér skoða ég tölur og þróun sem á sér stað í upplýsinga- tækni hér á landi.“ A0k.dk „Þar sem ég ferðast mikið til Danmerkur vegna starfs míns þá nota ég þennan vef töluvert. Hann stendur fyrir: ,fylt om Köbenhavn" og er mjög góður upplýsingavefur um Kaupmannahöfn. Hann inniheldur nánast allt sem Kaupmannahöfn býður upp á, s.s. hótel, veitingastaði, skemmtanir og svo mætti lengi telja.“ SD Halló Frjáls Fjarskipti reka upplýsingavef sem er ágæt- ur til síns brúks. A forsíð- unni birtast fréttir um þjón- ustu fyrirtækisins og til vinstri er hægt að smella á þjónustu, verðskrá, fréttir, upplýsingar um fyrirtækið, starfsmenn þess, starfsemi á Netinu o.s.frv. Góð og vel skiljanleg verðskrá. Uppsetningin er látlaus og ekkert upp á hana að klaga, litirnir grænn, hvítur og svartur.SD Lélegur ★ ★ Sæmilegur ★★★ ★★★★ Góður Frábær Miðað er við framsetningu og útlit, upplýsinga- og fræðslugildi, myndefni og þjónustu. Guðrún Helga Sigurðardóttir. ghs@heimur.is 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.