Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 14
Hjónin Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Eimskips, og Hallveig Hilmarsdóttir leikskóla- Ruth S. Gylfadóttir flugfreyja og Kolbeinn
kennari taka á móti Guðmundi Arna Stefánssyni alþingismanni og Vilhjálmi Þ. Vilhjálms- Kristinsson, framkvæmdastjóri Myllunnar.
syni borgarfulltrúa. Myndir: Geir Olafsson
Ingimundur fimmtugur
Þorkell Sigurlaugs-
son, framkvœmda-
stjóri þróunarsviðs
Eimskiþs, og kona
hans, Kristín Helga
Vignisdóttir sjúkra-
liði, ásamt Ingimundi
fimmtugum.
Birna Hrólfsdóttir
kennari, Einar
Sveinsson, fram-
kvæmdastjóri Sjó-
vár-Almennra, og
Hörður Sigurgests-
son, stjórnarfor-
maður Flugleiða.
Kristinn Björnsson,
forstjóri Skeljungs, og
Friðrik Pálsson,
stjórnarformaður SIF
og Símans.
Haraldur Sturlaugs-
son, forstjóri Harald-
ar Böðvarssonar á
Akranesi, Arni
Mathiesen sjávarút-
vegsráðherra og Ingi-
björg Pálmadóttir, fv.
heilbrigðisráðherra.
Ongimundur Sigurpálsson, forstjóri Eimskips, átti
fimmtugsafmæli í lok september. Þau hjónin tóku á
móti gestum í samkomusal Fjölbrautaskólans í
Garðabæ. S3
Upplýsingar um
útflytjendur
Margrét Reynisdóttir, ritstjóri Iceland Exþort Directory 2002, og
Ragnar Astvaldsson sölustjóri. Mynd: Geir Ólafison
□ nnið er að því að skrá nýjar upplýsingar í útflytjenda-
handbókina Iceland Export Directory 2002 sem
kemur út í janúar og á vefinn icelandexport.com. Út-
flutningsfýrirtæki eru hvött til að koma breytingum eða nýj-
um upplýsingum sem lýrst á netfangið icelandexport@ice-
landexport.is SO
14