Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 62
Sœlgæti, sérstaklega popp og kók, þykir mörgum ómissandi í bíó oggróflega áœtlað má segja ad hver bíógestur eyði 250 krónum í sœlgœti. Sœl- gætissalan gefur því um 400 milljónir króna í tekjur í heildina á ári. er að Sambíóin fjárfesti fyrir allt að einn milljarð króna á fáum árum kvikmyndahúsið í Grafarvogi verður að veruleika. Samkvæmt heimildum Frjálsrar verslunar kostuðu framkvæmdirnar í Sambíóunum Álfabakka 100 milljónir í allt. Century Fox, MGM, Miramax og ýmis smærri umboð frá sjálfstæðum aðilum. Sambíóin eru með Disney, Warner, Summit, Intermedia, Morgan Creek, Initial Entertainment auk UIP (ásamt Háskólabíói og Laugarásbíói), en það fyrir- tæki dreifir myndum frá Paramount, Universal og Dreamworks. Myndbandaumboðin eru Disney, Warner, Paramount, Universal, Dreamworks auk smærri aðila. Mynd- form, sem á og rekur Laugarásbíó og Borgarbíó Akureyri á móti Norðurljósum og Háskólabíói auk myndbandaleiga, er með umboð fyrir Newline Cinema, Revolution Studios, Spyglass Entertainment, UIP (í samvinnu við Háskóla- bíó og Sambíóin), Alliance Atlantis, MDP Worldwide, Myriad Pictures, Svensk filmindustri og Scanbox Entertainment. Háskólabíó er með UIP (ásamt Sambíó- unum og Laugarásbíói), Lakeshore, Sandrews Metronome og fleiri minni umboð. Háskólabíó hefur sterka stöðu í sýningu á íslenskum myndum og listræn- um erlendum myndum. Bíóið hefur sýnt allar myndirn- ar frá Kvikmyndasamsteypunni og reyndar hafa allar aðrar íslenskar myndir verið þar til sýninga nema ís- lenski draumurinn. Bíómarkaðurinn er traustur, eins og áður segir, og hann er heldur á uppleið ef eitthvað er. Vonir standa til að næsta ár verði gott bíóár, eins og næstu stórmyndir, Harry Potter og Hringadróttinssaga, bera með sér. Það er jú grundvallaratriði að hafa góðar myndir til sýninga. Höfuðborgarsvæðið fer stöðugt stækkandi og kvikmyndahúsin hafa fært sig til fólksins í verslanamiðstöðvunum og jafnvel í úthverfunum. Breytingin á sýningartímanum tókst vel og samvinna við myndbandaleigurnar hefur gengið vel. Tekjuhliðin virðist þvi líta ágætlega út þó að stórar fjárfestingar bíði. BH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.