Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2001, Side 58

Frjáls verslun - 01.09.2001, Side 58
Gríðarleg umskipti eiga sér stað á bíómarkaði um þessar mundir. Ný kynslóð kvikmyndahúsa er að taka við af þeim gömlu. Smárabíó er risið og komið í gagnið, Regnbog- inn verður endurbættur á næstunni, Norðurljós hafa sett Stjörnubíó í sölu og eru að skoða lóðir með byggingu nýs bíós í huga. Bíóinu verður lokað og það selt ef gott tilboð fæst í húsið og lóðina. Umfangsmiklar breytingar hafa átt sér stað hjá Sambíóunum Alfa- bakka og enn frekari breytinga er að vænta á Sambíóunum Snorrabraut auk þess sem umsókn um lóð undir kvikmynda- hús við Spöngina í Grafarvogi liggur hjá borgaryfirvöldum. En breytingarnar ná ekki bara til risanna tveggja. Síðasta árið hefur Laugarásbíói verið breytt til muna og í september var andyrið stækkað og miðasölunni og sjoppunni breytt. Vestur í bæ eru framkvæmdir fyrirhugaðar. Háskólabíó er með breytta sælgætissölu á teikniborðinu og verður bryddað upp á ýmsum nýjungum þegar nýtt afgreiðsluborð verður tekið í notkun um áramót, t.d. hafin sala á mjólkurhristingi. Samkeppnin mun harðna íslenskur kvikmyndamarkaður hefur nýlega skipst í tvær fylkingar, Sambíóin og Háskólabíó annars vegar og hins vegar Norðurljós/Skifuna og Laugarásbíó þó að ekki séu allir sammála því. Gunnar Gunnarsson, einn af eigend- um Myndforms, bendir á að fyrirtæki sitt starfi með öllum hin- um bíóunum. Þarna er því um mikla einföldun að ræða. Mörkin hafa ekki verið skýr og talsvert samstarf á milli kvikmyndahús- anna. Sem dæmi má nefna þegar sýningartímum var breytt og farið að sýna myndir klukkan 2, 4, 6 og kl. 8 og 10 á kvöldin. Einnig hefur verið gott samkomulag um að senda myndir til sýninga í öðrum húsum og beina þannig straumi áhorfenda í önnur kvik- myndahús. A þeim umbrotatímum sem nú eru á kvikmyndamarkaði er ljóst að samkeppni mun harðna og má búast við að samstarfið minnki eitthvað eftír því sem Fijáls verslun kemst næst Fram- kvæmdastjórar kvikmyndahúsanna telja að ekki séu miklar líkur á verðstríði á þessum markaði en það eigi efdr að koma í ljós hveiju nýjungar á borð við lúxussali og áfengisveitingar skili. „Eg kannast ekki við að það sé neitt verðstríð í gangi í kvik- myndahúsunum og á alls ekki von á þvi að það verði,“ segir Björn Sigurðsson, framkvæmdastjóri kvikmyndadeildar Norð- urljósa. Björn Arnason, framkvæmdastjóri Sambíóanna, tekur í sama streng. Eins OtJ kaffihúsin í Frans íslenskur bíómarkaður hefur þótt góð- ur og stöðugur þvert á það sem reynslan hefur sýnt erlendis þar sem bíógestum hefur stöðugt farið fækkandi. íslensku kvik- myndahúsin leggja mikið upp úr gæðum, ekkert síður í mynd og hljóði en umhverfi og góðum sætum. Það er því kannski engin furða að um 1,6 milljónir áhorfenda koma í kvikmyndahúsin á hveiju ári og að þeim fari heldur Jjölgandi. Veltan á ári hjá öllum kvikmyndahúsunum nemur ríflega 1,2 milljörðum króna miðað við 800 króna miðaverð og þar af hafa Sambíóin haft um 50 prósent markaðarins. Sælgæti, sérstaklega popp og kók, þykir mörgum ómissandi í bíó og gróflega áætlað má segja að hver bíó- Bíómarkaðurinn er traustur og heldur á uppleið enda veitir ekki af kvikmyndahúsin hafa lagt ígriðar- legar fárfestingar undanfarið og eiga enn eftir að gera. Markaðurinn veltir 1,6 milljörðum króna á ári. Eftír Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Myndir: Geir Olafsson 58
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.