Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 9
Hróbjartur Jónatansson hrl. og stjórnarformaður AM Kredit ehf. seminnar hjá sér. Með sama hætti nýtir Midt Factoring á fs- landi ehf. sérfræðiþekkingu AM Kredit ehf. á innheimtusviðinu. AM Kredit ehf. byggir á áratuga reynslu af innheimtu- og lög- fræðistörfum. Fyrirtækið er að stærstum hluta í eigu Almennu Málflutningsstofunnar-Praxis sf. sem á rætur að rekja allt til érsins 1941. AM Praxis sf. hefur um áratuga skeið boðið fyrir- tækjum og einstaklingum víðtæka lögfræðiþjónustu á hvaða sviði lögfræðinnar sem er, innan lands og utan. AM Kredit hefur yfirtekið innheimtudeild AM Praxis sf. Upplýsingatækni eykur hagræði Midt Factoring og AM Kredit leggja mikla áherslu á að nýta sér möguleika sem upplýsingatæknin veitir. Viðskiptavinir geta t.d. fylgst með stöðu og framvindu sinna mála á internetinu. Boðið er upp á rafrænar tengingar við bókhaldskerfi viðskiptavina. f þessu felst vinnuhagræði, tímasparnaður auk þess sem komið er í veg fyrir innsláttarvillur þegar gögn eru flutt á milli. Inn- heimtukerfið er tengt Reiknistofu bankanna þannig að staða krafna er uppfærð daglega. Bein tenging við höfuðstöðvar Midt Factoring í Danmörku tryggir viðskiptavinum okkar aðgang að Huerjum hentar þjónustan? Fyrirtæki sem þekkja einhverjar eftirtalinna aðstæðna í sínum rekstri eru líkleg til að hafa hag af samstarfi við Midt Factoring og AM Kredit: - Margir viðskiptavinir og reikningar - Langur greiðslufrestur á útistandandi kröfum - Vanskil á viðskiptakröfum - Þörf fyrir aukið rekstrarfjármagn - Áhætta í lánsviðskiptum - Vaxtarmöguleikar - Vistun á verkþáttum möguleg - í útflutningi - Mikil birgðasöfnun starfsfólki sem hefur alþjóðlega reynslu og aðgang að erlendum gagnabönkum og upplýsingakerfum til að fylgjast með fjárhags- stöðu skuldara um allan heim. Þegar á heildina er litið þá skil- ar markviss notkun upplýsingatækni sér í formi hagkvæmrar og skilvirkrar þjónustu, vandaðrar upplýsingagjafar og hraðs fjár- streymis til viðskiptavina. Sinntu þuí sem þú gerir best, það gerum við Með því að fela sérfræðingum stjórnun lánsviðskipta, umsýslu með skuldarabókhaldinu og innheimtu er fyrirtækjum gert kleift að ráða við enn meiri veltu en ella án fjárfestinga í húsnæði, tækjum og mannskap. Svigrúm fyrirtækja eykst, tækifæri er til að ná í aukin verkefni og lausafjárstaða batnar. Á sama tíma verð- ur áhætta af lánsviðskiptum minni, með fyrirbyggjandi aðgerðum annars vegar og greiðslutryggingum hins vegar. Aukið fjármagn gefur möguleika til sóknar, staðgreiðsluafslættir verða mögulegir og samningsstaða batnar. Afar skilvirkt innheimtuferli tryggir há- marksárangur við innheimtu á öllum stigum. Lögð er rík áhersla á að öll samskipti við skuldara einkennist af fagmennsku. Greiðslur til viðskiptavina erlendis fara í gegnum erlenda bankareikninga í nafni Midt Factoring um allan heim og auðveldar það greiðsluflæðið og sparar millifærslugjöld í bankakerfinu. Ráð- gjöf vegna lánsviðskipta, eykur öryggið og gerir viðskiptavinum okkar kleift að sinna því sem þeir gera best, það gerum við.BH Með samstarfi Midt Factoring á íslandi og AM Kredit geta uiðskiptauinir fengið á einum stað þjónustu á borð uið: - Vistun viðskiptamannabókhalds - Reikningaútskrift - Áhættugreiningu skuldara og ráðgjöf - Vöktun skuldara - Fjármögnun viðskiptakrafna - Innheimtu viðskiptakrafna • fruminnheimtu reikninga • milliinnheimtu • löginnheimtu - Tryggingu fyrir greiðslu skuldara - greiðslutryggingu - Gengistryggingu - framvirka samninga - Stjórnun lánsviðskipta Skrifstofur AM Kredit ehf. og Midt Factoring á íslandi hf. eru til hósa að Sigtóni 42 í Reykjauík. IJIHMIilMIIII 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.