Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 41
„Innan fyrirtækisins starfa þrír Ingmenn auk annarra sérfræðinga og það tryggir bestu fáanlegu þjónustu. Uið höfum lítið auglýst en að undanfornu hafa fjárfestar fært eignasöfn sín til okkar sem sýnir að þörf er fyrir þjónustu af þessu tagi. Uið veljum uiðskiptauini okkar vandlega en á meðal þeirra eru auk einstaklinga nokkur stór og traust fyrirtæki.11 málaumhverfi heims, en UBS AG er með starfsstöðvar í 65 löndum víðs vegar um heiminn. „Við trúum þvt að með lækkun skatta á fyrirtæki verði ísland vænlegri kostur fyrir erlenda fjárfesta, við ætlum að taka þátt í þeirri uppbyggingu, hér innanlands, sem því fylgir. Með samstarfi við UBS fáum við aðgang að mikilvægum upplýsingum og þekkingu við mat á alþjóðlegum fjárfestingarvalkostum og við leggjum metnað okkar í að fylgja eingöngu greiningum fjármálasérfræðinga með langa reynslu og sem hafa skarað fram úr á síðustu árurn." Fjárvernd býður fjárfestum mikið úrval verðbréfasjóða UBS, þar á meðal eignastýringarsjóði sem henta ólíkum markmiðum út frá áhættuþoli fjárfesta, fjárfestingartíma og sjónarmiðum varðandi gjaldmiðla. Leiðandi eignastýringarfyrirtæki Arnór segir Fjárvernd stefna að því að verða leiðandi eignastýr- ingarfyrirtæki fyrir stærri fjárfesta, bæði innlenda og erlenda. Þjónustan er víðtæk og er viðskiptavinum meðal annars boðin sérhæfð ráðgjöf á ýmsum sviðum fjármála, t.d. í skattamálum og fyrirtækjaþjónustu. „Innan fyrirtækisins starfa þrír lögmenn auk annarra sérfræð- inga og það tryggir bestu fáanlegu þjónustu. Við höfum lítið aug- lýst en að undanförnu hafa fjárfestar fært eignasöfn sín til okkar sem sýnir að þörf er fyrir þjónustu af þessu tagi. Við veljum við- Fyrirtækið hefur aðsetur í glæsilegu hósnæði uið Pingholtsstræti 27 í Reykja- uík þar sem fyrsta flokks aðstaða er til að taka á móti viðskiptauinum. skiptavini okkar vandlega en á meðal þeirra eru auk einstaklinga nokkur stór og traust fyrirtæki." Fjárvernd er í samstarfi við Sparisjóð Kópavogs og Sparisjóð Vélstjóra um lífeyrissparnað í séreign. Sparnaðurinn er meðal annars byggður upp á sjóðum frá UBS sem henta vel fyrir slíkan sparnað og taka sjóðirnir mið af mismunandi fjárfestingarþörf greiðenda eftir aldursskeiði þeirra.SD „Með samstarfi við UBS fáum uið aðgang að mikiluægum upplýsingum og þekkingu við mat á alþjóðlegum fjárfestingarvalkostum og uið leggjum metnað okkar í að fylgja eingöngu greiningum fjármálasérfræðinga með langa reynslu og sem hafa skarað fram úr á síðustu árum.“ HB FJÁRVERN D VERÐBRÉF Þingholtsstræti 27-101 Reykjavík Sími 590 9000 • Fax 590 9001 fjarvernd@fjarvernd.is • www.fjarvernd.is 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.