Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 86

Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 86
Keilsa og pellíðari Hugsaðu um Tíðni hjartasjúkdóma vex með hækk- andi aldri og er komin í 20 af hundraði hjá elstu aldursflokkunum. Karlar eru í meiri hættu fram eftir aldri en konur þar sem þær eru vel varðar af náttúrunnar hendi fram yfir tíðahvörf og með hækkandi aldri eykst hættan hjá báðum kynjum. Skv. upplýsingum Al- þjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) valda hjarta- og æðasjúkdómar flestum dauðsföllum í Evrópu en árlega deyja 630.000 manns vegna þeirra. ,Auðveld- / Arni Kristinsson, yfirlæknir á hjartadeild Landspítala, segir acJ reykingar, ofhár blóðþrýst- ingur, hátt kólesterol og streita séu helstu áhættuþættir varóandi hjartaáföll. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur mála um að helmingur hækkaðs blóð- þrýsings stafi af erfðum en hinn helming- urinn af umhverfisáhrifum. Þegar menn úr ofangreindum þjóðflokkum fara t.d. í hermennsku með vestrænum mönnum liður ekki á löngu þar til blóðþrýstingur þeirra hækkar eins og hinna. Þá verður að vísu að taka með í reikninginn breytt mataræði líka, en það hefur áhrif.“ Afslappaðar nunnur Árni segir að gerð hafi verið rannsókn á nunnum í Róm þar |^-Heildartlðni -«-Nýgengi -»• ■*- Dánartiðni Karlar MONICA-rannsóknin A þessum línuritum frá Hjartavernd má greinilega sjá muninn á körlum og konum og svo hve tíðni hjartasjúkdóma hefúr breyst. ast er að mæla blóðþrýsing og blóðfitu en streita er erfiðari við- sem kom í ljós að blóðþrýstingur þeirra var óbreyttur árum fangs,“ segir Arni Kristinsson yfirlæknir á hjartadeild Land- spítala Hringbraut sem árlega sinnir um 1.800 manns. „Reykingar eru langstærsti áhættuþátturinn og sá sem auðveldast er að vinna gegn eða sleppa. Því miður er það svo að fólk hættir sjaldnast iýrr en í óefni er komið en það er sterk hvatning að hætta þegar fólk er búið að fá eitt hjartaáfall eða fleiri. Um blóðþrýsting er mikið vitað og hefur hann verið rannsakaður talsvert um langa hríð. Sumir afrískir þjóðflokkar hafa lágan blóðþrýsing og hann virðist ekki hækka með aldinum eins og hjá vestrænu fólki þar sem hann hækkar smátt og smátt frá unglings- árum. Menn eru nokkuð sam- Hættumerki: Oftast er hár blóðþrýstingur án einkenna og iðulega gera hjarta- eða heilaáföll ekki boð á undan sér. fllltaf á að leita álits læknis ef viðkomandi fær verk eða þyngsli yfir brjóstið, sérstaklega ef hann kemur við áreynslu eða andlegt álag. Sama gildir um óútskýrða mæði, höfuðverk, svima eða yfirlið. saman. Til samanburðar voru konur á sama aldri í sama hverfi þar sem greinilegur munur kom í ljós þegar teknar höfðu verið í burtu breytur eins og reykingar, líkamsþyngd, barneignir og mataræði. Eftir 30 ár hafði blóðþrýst- ingur nunnanna ekki hækkað en hins vegar hafði þrýstingur kvennanna utan klaustursins hækkað um 30mmHg. Dánar- tíðnin var einnig lægri hjá nunnunum en hinum konun- um. Því mátti gera að því skóna að umhverfið væri streituvald- andi og ylli þessari blóðþrýst- ingshækkun hjá konunum. „Hitt er svo annað mál að að- eins lítill hluti þeirra sem hafa hækkaðan blóðþrýsting fá ein- hver hjartaáföll og því er með- -^Heildartídni -*-Nýgengi — -^Dánartíðni — Konur 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.