Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 52
MISiyiUNANDI STJÓBNUNARSTÍLAR titfbssr-t^jtpioaroj ■*»*•!* Ts-arcai ifísipacíBar^ ít Stáiá iatoíip aofraí s alSigrti csái 5J*5 Hlutverk stjúrnandans að stýra og styðja Hægt er að skipta stjórnunarsviði stjórníindans í tvennt. Annars vegar er hlutverk hans að skipuleggja verkið sem verið er að vinna. Stjórnandinn segir starfsmönnum hvað þeir eigi að gera og hvernig og gengur síðan úr skugga um að vinnan hafi verið unnin rétt Hann beinir þannig athyglinni að verkefninu, sér til þess að starfsmenn hans framkvæmi verkin samkvæmt hans fyrirmælum. Hann leggur áherslu á verkin sem verið er að vinna. Þetta köllum við verkefnabundna stjórnun. Sljórnandinn stýrir starfsmönnum sínum. Hins vegar er hlutverk stjórnanda að efla starfsmenn, örva þá og hvetja til vinnu. Stjórn- andinn hvetur til gagnkvæmra samskipta, Sumir stjórnendur eru afar stjórnsamir og beita mikilli stýringu i stjórnun sinni á meban abrir dreifa miklu valdi, skipta sér lítib af- ab pví er virbist - og beita fyrst og fremst hvatningu og eftir- jýlgni. En pab er ekki allt sem sýnist. Fyrst og fremst parfab beita stjórnunarstíl sem hæfir abstæbum! Eftir Ingrid Kuhlman Myndin Geir Olafsson Stjórnun er lykilþáttur í hverju fyrirtæki. Vel rekið fyrirtæki þýðir í raun ekkert annað en að þeir sem eru við stjórnvöl- inn stjórni vel. Góð stjórn fyrir félög, fyrirtæki, fyrirtækja- samsteypur og þjóðfélög er gríðarlega mikilvæg. Stjórnun er að hafa áhrif á fólk og aðstæður í þeim tilgangi að koma af stað breytingum eða umbótum til að ná settum markmiðum. Innan fyrirtækisins hefur stjórnandi viðurkennt valdsvið vegna þess að hann er í hærri stöðu en starfsmenn hans. Þetta köllum við formlega stjórnun. Stjórnandi getur einnig haft vald vegna þess að starfsmenn hans hafa trú á honum og vilja að hann sé við stjórn. Viðkomandi þarf þá ekki að vera í formlegri stjórnunarstöðu. Þetta er kölluð óformleg stjórnun. Til að stjórnun innan fyrirtækisins verði skilvirk verður stjórn- andinn að hafa formlegt vald auk þess sem starfsmenn hans verða að viðurkenna vald hans. Stjórnanda ber að haga sér þannig að hann sé ekki aðeins form- legur stjórnandi heldur einnig viðurkenndur stjórnandi. En það eitt og sér er ekki nóg. Þekking á stjórnun og stjórnunaraðstæðum er mikilvæg. Til að ná árangri verður stjórnand- inn að geta uppfyllt þær kröfur sem gerðar eru við mismunandi aðstæður. Fjöldi kenninga er til um áhrifaríka stjórnun. Ein lifseigasta þeirra er kenningin um aðstæðubundna stjórnun eftir Hersey & Blanchard frá árinu 1969 en hún er notuð í stjórnendaþjálfun um allan heim. Styrkleiki kenningarinnar liggur í einfaldleikanum og áherslunni sem lögð er á hlutverk náms. Sam- kvæmt kenningunni hafa aðstæður stjórnanda og starfsmanns áhrif á hvaða stjórnunarstíl sé best að beita. Hlutverk stjórnandans sam- kvæmt kenningunni er að stuðla að þroska einstaklingsins. Bókin Situational Leaders sem fjallar um aðstæðubundna stjórnun. Styrkleiki kenning- arinnar liggur í einfaldleikanum og áherslunni sem lögð er á hlutverk náms. FV-mynd: Geir Olajsson. Increase your productivity and profrt through Anœrica's most influential leadership program, used by over one million managers inmorethan five hundred top companies. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.