Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 19
þeirri ábyrgð eingöngu til lögreglunnar vegna þess að í valda- tíð R-listans hefur ijölgun vínveitingastaða verið um 60-70 pró- sent og opnunartími hefur verið gefmn frjáls. Þetta hefur auð- vitað skapað ákveðið ástand sem þarf að bregðast við og það verður að sjálfsögðu gert. Samninganefnd lögreglunnar og borgarinnar er að vinna tillögur sem verða skoðaðar. En mér fmnst þessi umræða með röngum formerkjum svo að ekki sé meira sagt,“ svarar Sólveig. „Það er erfitt að svara þessu. Mér fannst t.d. tilraunin til sameiningar bankanna erfitt verkefni. I minum huga var alltaf ljóst að ekki yrði farið í sameiningu bankanna nema það stæðist ákvæði samkeppnislaga þannig að ekki yrði fákeppni á þessu sviði. Við fórum í gegnum ákveðið ferli og Samkeppnisráð gaf þann forúr- skurð að þessi sameining samræmdist ekki lögum og því voru bankarnir ekki sameinaðir. En mér fannst einhvern veginn ekki koma almennilega fram, sem var mikilvægt í málinu, að aldrei stóð til að sameina bankana nema það stæðist ákvæði samkeppnislaga og myndi ekki leiða af sér fákeppni. Þetta fannst mér frekar leiðinleg umræða eftir á að hyggja. Annað, sem mér fannst heldur ekki þægilegt, var að segja Austfirðingum frá því í mars á síðasta ári að hætt væri við Fljótsdalsvirkjun. Á Austurlandi var mikil sam- staða um að fara í þá virkjun og reyndar tekur önnur við, sem er Kárahnjúkavirkjun, en engu að síður fannst mér þetta frekar erfitt verk.“ « ífO „Umhverfismál hafa verið rnjög viðkvæm á þessu kjör- tímabili og strax í upphafi gekk talsvert mikið á í þeirri um- ræðu. Hún var öfgafull og mikið á tilfinninganótunum og svo sem skiljanlegt því að Islendingar þurftu að ganga í gegnum þessa umræðu. En mér fannst margt í þessari umræðu mjög I 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.