Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 30
Friðsæld og fegurð við hina fallegu Kristjánsborgarhöll í Kauþmannahöfn.
Myndir: Geir Ólafsson
Markaðsmaður
Norðurlanda
Sigurður Helgason, forstjóri Flug-
leiða, var útnefndur markaðs-
maður ársins og hlaut gullpen-
ing Nordisk Markedsforbund, sam-
bands markaðsfélaga á Norðurlönd-
um, fyrir framlag sitt til markaðsmála
hjá Flugleiðum. Þetta var tilkynnt á
sænska markaðsdeginum í Stokk-
hólmi 1. október. Sigurður átti þess
Sigurdur Helgason, forstjóri Flug-
leiða, er Markaðsmaður ársins á
Norðurlöndum og hefur hlotið
gullpeningfyrir framlag sitt til
markaðsmála hjá Flugleiðum.
Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur
ekki kost að vera í Stokkhólmi til að
veita viðurkenningunni móttöku en
fékk hana afhenta við athöfn í tengsl-
um við setningu þings Norðurlanda-
ráðs í Kaupmannahöfn í lok október.
Afhendingin fór fram í Börsen, kaup-
höllinni í Kaupmannahöfn og afhenti
Marianne Jelved, efnahagsmálaráð-
herra Danmerkur, verðlaunin. S3
Steinn Logi Björnsson, markaðsstjóri Flugleiða, Davíð Oddsson forsœtisráðherra, Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, Marianne Jelved, efna-
hagsmálaráðherra Danmerkur, og Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
30