Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 70
Greinarhöfundur, Ágúst Einarsson, erþrófessor og forseti Viðskiþta- og hagfræðideildar Háskóla Islands. FV-mynd: Geir Olafsson. 60 ára farsæl saga / Viðskipta- og hagfrœðideild Háskóla Islands fagnar 60 ára afmœli sínu um þessar mundir. Ymislegt hefur verið gert til að minnast þessara / merku tímamóta. Ilok nóvember verður t.d. haldin alþjóðleg ráðstefna um áhættustjórnun þarsem hinn heimsfrœgi bandaríski hagfræð- ingur Joseþh Stiglitz, sem nýlega fékk Nóbelsverð- launin í hagfræði, verður á meðal ræðumanna. Effir Ágúst Einarsson prófessor Myndir: Geir Ólafsson og fleiri r Iár er haldið upp á 60 ára afmæli kennslu í viðskiptafræðum og hagfræði við Háskóla íslands. Stjórnvöld stofnuðu Við- skiptaháskóla íslands árið 1938. Þessi skóli varð síðan árið 1941 hluti af laga- og hagfræðideild Háskólans. Arið 1957 voru þessar deildir skildar að og síðan hefur Viðskipta- og hagfræði- deildin verið sjálfstæð deild innan Háskóla Islands og er ein stærsta deild skólans. Fyrsti Islendingurinn sem lauk hag- fræðiprófi 1877 var Indriði Einarsson leikritaskáld. Sú skoðun hefur þó orðið almenn að Jón forseti Sigurðsson hafi verið fyrsti íslenski hagfræðingurinn en hann lærði m.a. hagfræði í Kaupmannahafnarháskóla. I deildinni eru nú um 1.200 nemendur þannig að deildin er á stærð við allra stærstu framhaldsskóla. Kennarar við viðskipta- og hagfræðideild hafa verið mjög áberandi í samfélaginu. Olafur heitinn Björnsson og Gylfi Þ. Gíslasson sátu lengi á Alþingi og þeir komu með þekkingu á viðskiptafræði og hagfræði inn í ís- lenska stjórnmálaumræðu. Margir nemendur minnast hinna ff á- bæru kennara, Gylfa, Olafs og Guðlaugs Þorvaldssonar. Félags- starfið hefur alltaf verið öflugt og mörg vinaböndin og hjóna- böndin urðu til innan deildarinnar á liðnum árum og áratugum. Miklar breytingar síðustu ára Miklar breytingar hafa orðið í deildinni undanfarin ár. Námsframboð hefur aukist mikið og orðið miklu ijölbreyttara. Nú er ekki einungis boðið upp á kandídatspróf í viðskiptafræðum heldur einnig nám til BS- prófs í viðskiptafræði og BA og BS-gráður í hagfræði. Það eru rúmlega eitt hundrað nemendur sem stunda meistaranám við deildina. Einnig eru nokkrir nemendur í doktorsnámi. Þess utan eru um 50 nemendur í MBA námi sem gengur mjög vel. Nú eru nær tvöfalt fleiri nemendur í grunnnámi í deildinni en fyrir fimm árum. Það er mjög mikilvægt að háskóli og skólakerfið í heild skilgreini sig sem menntastofnun sem sé öllum opin alla ævi. 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.