Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 73
VIÐSKIPTA- OG HflGFRÆÐIDEILD 60 ÁRfl Guðmundur Magnússon þrófessor hefur kennt við deildina í áratugi. Hann var um árabil rektor Háskólans og hefur setið í stjórn- um ótal fyrirtœkja og samtaka - meðal annars verið formaður Norræna fjárfestingarbankans. Arni Vilhjálmsson, þrófessor emeritus, hefur alið uþþ flesta viðskiþtafræðinga landsins í fjár- málum. Arni lét af kennslu fyrir nokkrum árum og er núna for- maður hollvinafélags Viðskiþta- og hagfræðideildar. Stefán Svavarsson, dósent og lög- giltur enduskoðandi, hefur alið uþþ flesta endurskoðendur sem hafa útskrifast frá deildinni í nærþrjá áratugi. Þráinn Eggertsson, þrófessor í hag- fræði, hefur fyrir utan kennsluna við Háskólann mikla reynslu af kennslu í bandarískum háskólum. Þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í upplýsinga- tæknigeiranum, líftækni og erfðafræði þýða að við getum skap- að okkur forskot. Við höfum möguleika á því að tengja við- skiptafræði og hagfræði við hinar nýju atvinnugreinar í hinu nýja hagkerfi sem byggir á þekkingu þannig að það skili bætt- um lífskjörum. Þessi tækifæri eru ótalmörg í íslensku þjóðlífi en það er aðeins eitt aðgangsorð sem er lykillinn að því og það er menntun. Það er afar mikilvægt að efla Landsbókasafn ís- lands-Háskólabókasafn, en þar er að eiga sér stað mikil bylting með rafrænum áskriftum að tímaritum og gagnabönkum á Netinu. Rafrænar áskriftir eru lykilatriði fyrir nútíma rannsókn- arháskóla. Rannsóknarstofnanir deildarinnar eru einnig mjög mikil- vægar. I Hagfræðistofnun, sem er hluti af deildinni, eru starfandi á annan tug sérfræðinga sem eru að vinna að hagfræðilegum rann- sóknum en hún er rekin eingöngu fýrir sjálfsaflafé. Meginmarkmið Háskóla Islands er að standa undir kennslu, rannsóknum, fræðslu og þjónustu við landsmenn og alþjóða- samfélagið. I samræmi við aðal- markmið Háskólans sinnir deildin kennslu og rannsóknum sem standast alþjóðlegan gæðasaman- burð. Deildin hefur einnig hug á því að vera vel sýnileg í opinberri umræðu hérlendis um efnahags- mál og hvetur kennara sína og nemendur til að taka virkan þátt í umræðu í samfélaginu. Jafnframt verður fræðsla gagnvart almenn- ingi aukin með opinberum fyrir- lestrum. Kennarar deildarinnar hafa stundað nám og rannsóknir erlend- is. Sömuleiðis eiga þeir samstarf við ijölmarga kollega sína erlendis. Sumir hafa kennt erlendis eða dvalið langdvölum á erlendum rannsóknarstofnunum við nám eða í starfi. Þrátt fýrir að notkun tölvunnar greiði nú fyrir öllum samskiptum verða vísindaráðstefnur áfram vettvangur um- ræðu og endurnýjunar. Deildin mun styrkja mikilvæg kennslu- og rannsóknarsvið í framtíðinni með fjölgun kennara og bættri aðstöðu. Viðskipta- og hagfræðideild horfir stolt til baka á 60 ára af- mæli sínu og vongóð til framtíðar en starf hennar byggist á vel- vilja fólksins í landinu, ekki hvað síst þeirra sem starfa í ábyrgðarstörfum í atvinnulífinu. Deildin er hluti af atvinnulífi landsmanna og hún vill hafa sem allra best samskipi við aðra þætti þess.Sli Frá 60 ára afmælishátíðinni í hátíðarsal Háskólans í seþtember. Frá vinstri: Guðmundur H. Garð- arsson, viðskiþtafrœðingur ogfv. alþingismaður, Páll V. Daníelssonjv. forstöðumaður hjá Landssím- anum, ogArni Vilhjálmsson, þrófessor emeritus og formaður Hollvinafélags Viðskiþta- og hagfrœði- deildar Háskóla íslands. 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.