Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 10
Séð yfir sal Laugardalshallar.
andsfundur Sjálfstæðisflokksins var nýlega haldinn í
Laugardalshöll og voru meðfylgjandi myndir þá
teknar. 55
Davíð Oddsson, formaður Sjálfstœðisflokksins, setti landsfundinn.
Myndir: Geir Olafison
Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, og Jóhann Friðgeir Valdimarsson
sungu.
Liv Bergþórsdóttir, framkvœmdastjóri markaðssviðs, Guðjón Karl
Reynisson, framkvœmdastjóri sölusviðs, og Þórólfur Arnason, for-
stjóri Tals, kynna Hóþtalið.
Starfimenn Tals kynntu nýlega nýjung í þjónustu jýrirtæki sem köll-
uð er Hóþtal. Þórólfur Arnason, forstjóri Tals, Gylfi Rútsson, fram-
kvœmdastjóri fjármálasviðs, Jóakim Reynisson, framkvæmdastjóri
tæknisviðs, Guðjón Karl Reynisson, framkvæmdastjóri sölusviðs, og
Liv Bergþórsdóttir, framkvœmdastjóri markaðssviðs.
Myndir: Geir Olafison
al kynnti nýlega nýjung, sem kölluð er Hóptal, og
stendur sú þjónusta öllum íýrirtækjum á íslandi til boða
sem eru með fimm GSM áskriftir eða fleiri hjá Tali. í
Hóptali hringja starfsmenn úr GSM símum án mínútugjalds
hver í annan allan sólarhringinn hvar sem er á Islandi. SO
S
„Elegant“ hádegisverður
Fundir, móttökur
og veisluþjónusta.
Sími: 551 0100
Fax: 551 0035
Jómfrúin
smurbrauðsveitingahús • Lækjargata 4
Jakob Jakobsson smprrebrpdsjomfru
aIladaga.
ATH!
Leigjum út salinn fyrir fundi og
einkasamkvæmi eftir kl. 18.00.
10