Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 32
Könnun Gallup á lestri íslendinga á Fijálsri verslun á þessu ári sýnir að liðlega þriðjungur landsmanna hefur lesið blaðið. Könnunin var gerð á tímabilinu 29. ágúst til 18. september og var úrtakið 1.800 manns á aldrinum 16 til 75 ára af landinu öllu. Svarhlutfall var um 70%. Nýleg könnun Gallups sýnir að 35% landsmanna, liðlega einn afhverjum þremur, lesa Frjálsa verslun. Eins og vœnta mátti er blaðið afar mikið lesið af stjórnendum og sérfræðingum, en um helmingur þeirra lesa blaðið. Háskólamenntað fólk á aldrinum 25 til 54 ára er sterkasti lesendahópurinn sem og hátekjufólk, en um 61% þeirra, sem hafa 550 þúsund eða meira í tekjur á mánuði, lesa blaðið. 35% lesa Frjálsa verslun Hefur þú lesið eða flett tímaritinu Frjálsri verslun einhvern tíma á þessu ári? svöruðu 35% játandi. Blaðið á sér heldur meiri hljómgrunn meðal karla en kvenna, því 39% karla kváðust hafa lesið blaðið en 31% kvenna. Um 37 til 40% landsmanna á aldrinum 25 til 54 ára lesa blaðið eða um tveir af hverjum fimm. Heldur færri lesa blaðið af yngri og eldri landsmönnum. Myndir: Geir Ólafsson Mikil menntun Sterk fýlgni er á milli náms og lesturs á blaðinu. Aðeins 19% þeirra sem aðeins hafa lokið grunnskólaprófi lesa blaðið en með vaxandi menntun vex lesturinn þannig að um 54% þeirra sem hafa lokið háskólaprófi eru lesendur. Háar tekjur Svipað er uppi á teningnum þegar litið er til tekna. Hjá þeim sem hafa flölskyldutekjur undir 250 þúsund eru um 21% sem lesa Fijálsa verslun, 35% þeirra sem hafa tekjur ffá 250 til 400 þúsund, 40% fólks með ijölskyldutekjur frá 400 til 550 þúsund og loks 61% þeirra sem hafa tekjur yfir 550 krónur á mánuði. Mikil ábyrgð Þegar kannaður er lestur meðal einstakra stétta sést að 40% skrifstofumanna og tæplega 50% stjórnenda og sérfræðinga lesa Frjálsa verslun. S!j Með háar tekjur! Um 61% þeirra, sem hafa 550 þúsund eða meira í tekjur á mánuði, lesa blaðið. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.