Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 53
lyilSMUNANDI STJÓRNUNARSTÍLAR hvetja stjórnunarstíl stjórnanda og verkefnaþroska starfsmanns. Með verkefnaþroska er átt við í hve miklum mæli starfsmaður er hæfur til að framkvæma tiltekið verkefni þ.e.a.s. í hve miklum mæli hann er viljugur og hefrir getu og reynslu til að takast á við þær kröfur sem verkefnið gerir. Verkefnaþroski er breytilegur, bæði hvað varðar vilja og getu, en einnig eflir verkefnum og tíma. Efdr því sem verkefnaþroski starfsmannsins eykst lagar stjórn- andinn stjórminarstninn að breyttum aðstæðum. hlustar af athygli, veitir stuðning, útskýrir, leiðbeinir, hrósar og sýnir skilning. Hann leggur áherslu á manneskjuna sem vinnur verkið. Þetta köllum við persónubundna stjórnun. Stjórnandinn veitir starfsmönnum sínum stuðning. Stjórnendur verða bæði að stýra starfsmönnum og styðja þá. Hversu mikil stjórnun og stuðningur er veittur ræðst af aðstæð- unum hveiju sinni. ímyndum okkur að lögregluþjónn komi að bílslysi þar sem mikil ringufreið ríkir. Hlutverk hans er að skipa fólkinu að færa sig frá, meta stöðuna og hringja á sjúkrabíl. Hann athugar hvort læknir sé á staðnum og gerir nauðsynlegar ráðstaf- anir til að koma í veg fýrir frekari slys. Aðstæðurnar kreijast þess að hann grípi í taumana og beiti stýrandi stjórnunarstíl. Annað dæmi er þegar sami lögregluþjónn ræðir við yngri og óreyndari starfsmann um það sem gerðist Sá yngri efast um hvort hann muni ráða við ábyrgðina sem iylgir því að koma fýrstur á vettvang. Lögregluþjónninn útskýrir iýrir honum hvað hann gerði og hvers vegna. Hann bendir starfsmanninum á atriði sem þarf að huga að í slíkum aðstæðum. Stjórnunarstíll lög- regluþjónsins er hér ekki stýr- andi eins og í íýrri aðstæðunum heldur útskýrir hann og veitir stuðning. Starfsmaðurinn þarf á stuðningi og leiðbeiningum að halda til að geta unnið verkið sjálfur. Fjórir mismunandi stjúrnunarstílar Kenningin um aðstæðu- bundna stjórnun gerir greinarmun á íjórum mismunandi stjórnunarstílum eftir því hversu mikla áherslu stjórnandinn leggur á samskipti við starfsmenn annars vegar og stjórnun verkefnisins hins vegar: Stýrandi, Hvetjandi, Veitandi og Felandi stjórnunarstíll. Stýrandi stjúrnunarstíll Stýrandi stjórnunarstíllinn er árangurs- ríkur þegar um lítinn verkeíhaþroska er að ræða, þ.e.a.s. þegar starfsmaður er ekki hæfur til að framkvæma verkið sjálfstætt og þarfnast skýrra leiðbeininga og útskýringa. Starfsmaðurinn er óreyndur og með litla þekkingu á verkefninu. Hann er því óör- uggur á því hvernig hann eigi að framkvæma það og hefur þörf fýrir útskýringar og svör við spurningum eins og „Hvar á ég að gera það og hvenær?" Stjórnandinn gefur nákvæm fýrirmæli um hvernig, hvað og hvenær vinna eigi verkið og hefur nákvæmt eftirlit Um er að ræða einhliða boðskipti frá stjórnanda til starfs- manns. Stýrandi stjórnunarstíll hentar vel við nýliða eða þegar starfsmaður tekst á við nýtt verkefni, sem hann hefúr ekki framkvæmt áður. Hægt er að líkja þessu stigi við barn sem lærir að hjóla. Þegar það sest í týrsta skipti á reiðhjól þarfn- ast það einhvers sem heldur í bögglaberann, íýlgist nákvæmlega með því sem gerist og gefur týrirmæli um hvernig eigi að gera hlutina: „Sestu á hnakkinn og haltu svona í stýrið" o.s.frv. Stjúrnunarstíllinn ræðst af verkefna- broska starfsmanns Skilvirk stjórnun ræðst þannig af aðstæð- unum sem stjórnandi og starfsmenn hans eru í. Samkvæmt kenn- ingu Hersey & Blanchard á að tengja saman Greinarhöfundur, Ingrid Kuhlman, er framkvœmdastjóri Þekkingarsmiðju IMG. Hún fjallarhér um ferns konar stjórnunarstíl; stýrandi, hvetj- andi, veitandi og felandi. Það er engan veginn gefið að sá stjórn- unarstíll sem hentar á einum vinnustað henti líka á öðrum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.