Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 37
Hluthafafundurinn 5. október 2001 í Ránni í Keflavík Albert B. Hjálmarsson, yfirverkefnastjóri Keflavíkurverk- taka, Björn H. Guðbjörnsson, hjá Ráðgjöf og tækni, og Reynir Þ. Ragnarsson, deildarstjóri hjá Keflavíkurverk- tökum. Einar Waldorff, verkfræðingur, Bjarni Pálsson stjórnar- formaður, Kristinn Björnsson lögmaður og Sigurmar K. Albertsson lögmaður. Þeir Bjarni, Kristinn og Sigurmar voru kjörnir í stjórn félagsins á fundinum. vélvirki, Grétar Magnús- Arngrímsson, yfirverkfræðingur félagsins, og Valur Ket- son rafvirkjameistari, Guðrún S. Jakobsdóttir, fráfarandi ilsson, skrifstofustjóri þess. stjórnarformaður, og Kristinn Þ. Jakobssson. eins stöndugt og af var látið við söluna. Þau mál eru ekki frá- gengin og gætu endað í hörðum málaferlum. Sagt er að arkitek- inn með Bjarna að báðum yfirtökunum sé mágur hans Stefán Hilmarsson, endurskoðandi hjá KPMG, og varamaður í stjórn í Keflavíkurverktaka, þegar þetta er skrifað. Stórt Ijón á veginum - 200% verktryggingar Það kann að vera eitt stórt ljón i veginum fyrir Bjarna að taka stórfé út úr fyrirtæk- inu. Bandaríkjamenn settu í sumar nýjar reglur sem kveða á um 200% tryggingagreiðslur sem verktakar, sem vinna núna fyrir Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli, eru krafnir um. Það þýðir á mæltu máli að leggja þarf fram 2,0 milljarða tryggingu fyrir verk upp á 1 milljarð. Menn tína ekki upp slíka tryggingu á næsta götuhorni, ekki heldur Bjarni, nema leggja fram veð í fyrirtækjunum. Nýlega fékk ístak t.d. stórt verk á Vellinum og þurfti að glima við þetta mál, þrátt fyrir mikinn ijárhagslegan styrk fyrirtækisins, en Sjóvá-Al- mennar komu að lausn þess. Því má halda fram að hinar nýju verktryggingar verði helsti höfuðverkur Bjarna og Keflavíkur- verktaka á næstunni - sem annarra verktaka á svæðinu. Ljóst er að viðskiptabanki Keflavíkurverktaka, Sparisjóðurinn í Keflavík, og tryggingafélag þeirra, VIS, þurfa að leggja höfuðið í bleyti á næstunni vegna þessara trygginga. Sumir taka svo djúpt í árinni að utanríkisráðuneytið hafi samið af sér í viðræðum við Banda- ríkjamenn í vor vegna þessara verktrygginga og að þær muni smám saman ýta íslenskum félögum út fyrir Vallargirðinguna. Vitað er að Bandaríkjamenn hyggjast Jjárfesta fyrir um 50 millj- ónir dollara á ári á Vellinum til 2017, eða um 5 milljarða á ári næstu sextán árin. Það jafngildir um 80 milljörðum króna á tíma- bilinu sem núvirt gæti verið í kringum 100 milljarða. Þannig að það er verið að ræða um ótrúlegar tryggingaíjárhæðir á næstu árum. Vanmetið félag - „rétt gengi“? Þótt flestir hluthafa hafi selt Bjarna bréfin sín á genginu 4,6 hafa þeir auðvitað allir spurt sig að því hvort félagið væri ekki meira virði fyrst Bjarni var svona áfjáður í að eignast það allt. Gat verið að „rétt gengi“ væri ef til vill 6,0 eða 7,0 þannig að virði fyrirtækisins lægi á bilinu frá 1,9 milljörðum til 2,2 milljarða, en ekki í kringum 1,450 milljónir. Og fyrst Kaupþing var tilbúið lána honum stórfé til að yfirtaka félag- ið hlyti Kaupþing sjáift að meta stöðuna á þá leið að það væri að lána honum út á mjög veðhæfa eign sem væri fyrir vikið mun verðmeiri, Kaupþing þyrfti jú að hafa borð fyrir báru í lánveiting- unum? Enn fremur hvort bréfin eigi ekki eftír að hækka í verði Sumir þeirra segjast hafa selt honum vegna þess að þeir treystu sér ekki til „að vera farþegar án öryggisbelta í aftur- sætinu hjá honum þegar hann hefji æfingar sínar með félagið“. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.