Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 72
Ágúst Einarsson þrófessor ásamt Gudmundi Ólafssyni lektor á árs- hátíð Félags viðskipta- og hagfræðinema. Félagsstarfhefur œtíð verið gróskumikið í deildinni. Hér er lagið tek- ið á árshátíð Félags viðskipta- og hagfræðinema. Atburðir í tilefni afmælisins Viðskipta- og hagfræðideildin hefur haldið sérstaklega upp á afmælið, m.a. með hátíðarsam- komu í hátíðarsal Háskólans og þar voru ýmsir velunnarar deildarinnar heiðraðir. Það eru tveir á lífi af þeim sem útskrif- uðust fyrir sextíu árum, þeir Hjálmar Finnsson, fyrrum fram- kvæmdastjóri Aburðarverksmiðjunnar, og Sigurður Hafstað, fyrrum sendiherra. Fyrsta konan sem útskrifaðist frá deildinni, María Sigurðardóttur, var einnig heiðruð ásamt fleiri velunn- urum deildarinnar. Ráðstefna verður haldin 31. október um Nýja heimsmynd! Hvert verður hlutverk okkar? Þar halda kennarar og framá- menn í samfélaginu fyrirlestra. Síðan verður alþjóðleg ráð- stefna 2. nóvember sem ijallar um alþjóðleg skattamál. Alþjóðleg ráðstefna verður um áhættustjórnun í lok nóvem- ber og þar verður hinn heimsfrægi bandaríski hagfræðingur Joseph Stíglitz, sem nýlega fékk Nóbelsverðlaunin í hagfræði, meðal ræðumanna. í sumar voru stofnuð hollvinasamtök Viðskipta- og hag- fræðideildar og þar er einvalalið í stjórn sem deildin væntir sér mikils af. Það er líka stefnan að gera deildina sýnilegri í þjóðfé- laginu þannig að það verði meira um gagnkvæm skoðanaskiptí milli deildarinnar og samfélagsins. Ahugi á viðskipta- og hag- fræðimenntun hefur aukist stórlega. Astæðan er sú að fólk er meðvitað um það að í hinu nýja hagkerfi sem byggir á þekk- ingu eru margvísleg tækifæri fyrir fólk á sviði viðskipta. Bjartar horfur framundan Deildin telur viðskiptavini sína vera nemendur, íslenskt atvinnulíf og hið alþjóðlega vísinda- samfélag. Við kennum að fólk og fyrirtæki eigi að mæta kröf- um viðskiptavinanna og það ætlum við svo sannarlega að gera. Deildin ætlar sér að vera í fremstu röð sambærilegra skóla erlendis og vera í forystu í kennslu, rannsóknum, fræðslu og þjónustu í viðskiptafræði og hagfræði á íslandi. Deildin hefur markvisst verið að færa sig yfir í hið engilsax- neska form, það er að grunnnámi ljúki eftir þrjú ár með BA- eða BS-gráðu og gefa síðan kost á framhaldsnámi til meist- aranáms. Nemendur okkar standa sig undantekningalítið mjög vel í framhaldsnámi í allra bestu háskólum erlendis. Það er sam- A árshátíð. FinnurIngólfsson, seðlabankastjóri ogfyrrverandi iðnaðar- og viðskiþtaráðherra, tekinn óblíðum tökum á árshátíð viðskiþta- og hagfræðinema. hljóma mat kennara og háskóla erlendis að þeir hafi hlotíð góð- an undirbúning hér. Fyrirtækjaumhverfið er orðið miklu ijöl- breytilegra heldur en það var áður. Nú gerast hlutírnir miklu hraðar en áður eins og allt sem viðvíkur tölvutækninni og alþjóðavæðingunni. Það er orðin miklu meiri þekking á ijár- málum og þeim hagrænu straumum sem leika um samfélagið. Fartölvan gegnir mikilvægu hlutverki fyrir nútíma háskólanema rétt eins og pennaveskin í gamla daga. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.