Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 80
Heilsa og pellíðan Bakflæði og brjóstsviðl Við ákveðnar aðstæður renna magasýrur og stundum inni- hald magans frá maga og upp í vélinda um hringvöðva magaopsins og veldur með því bijóstsviða og öðrum óþægindum. Þetta er kallað einu nafni bakflæði en einkennin geta verið fleiri. Til að mynda hósti, hæsi, bijóstverkur, kyng- ingarörðugleikar og nábítur. Fyrir um það bil ári síðan fór fram sérstakt kynningarátak á vegum Landlæknisembættisins og samtaka sérfræðinga í meltingarsjúkdómum og í framhaldi af því hafa menn tekið hressilega við sér varðandi þennan sjúk- dóm sem oft einkennir þá sem eru undir miklu álagi. Gætt að mataræðinu Fólk leitar oft til læknis vegna ofan- greindra einkenna og ef einkenni eru væg þá felast fyrstu að- gerðir í breyttu mataræði og lifnaðarháttum. Gæta þarf þess að borða ekki mikið í einu og margar litlar máltíðir eru taldar heppilegri en ein stór. Dýrafita er ekki heppileg fæða og steikt- ur matur næstum því bannvara þó svo það sé einstaklings- bundið hvað veldur óþægindunum hveiju sinni. Ekki er talið gott að borða rétt fyrir svefn og þröng föt geta valdið vandræð- um þar sem þau þrýsta að maganum, sér í lagi ef fólk beygir sig. Gott er að sofa með hátt undir höfði og reykingar og áfengi fara sérlega illa með þá sem hætt er við bakflæði/bijóstsviða. Einnig sýruaukandi matur af öllu tagi svo sem gosdrykkir, ávaxtasafar og sítrusávextir. Lyi Við bakflæði Hins vegar ef einkenni eru alvarleg og breytt mataræði dugar ekki til er ráðlegt að taka lyf. Lyfm eru misöflug eftir verkunarmáta. Sýrubindandi lyf hafa lengi verið á markaði í formi taflna og mixtúra, t.d. Alminox, Balancid, Novalusid, Rennie og Silgel. Þau verka staðbundið á magann, þ.e. þau binda sýruna sem fyrir er í maganum. Verkun á bijóst- sviða næst á stuttum tíma en því miður er verkunin skamm- virk. Annar flokkur magalytja eru svokallaðir H2-blokkarar, t.d. Asýran, Famex og Zantac. Þeir hafa hamlandi áhrif á frumur sem framleiða magasýrur og draga þar af leiðandi úr maga- sýrurnyndun. H2 - blokkarar verka vel á bijóstsviða og aðra fýlgikvilla vélindabakflæðis og með þeim næst lengri verkun samanborið við sýrubindandi ljrfin þar sem H2 blokkarar hafa áhrif á sýrumyndunina sjálfa. Hægt er að nálgast ofangreind lyf í næsta apóteki án framvísunar lyfseðils. Lyf sem eru notuð við alvarlegum tilfellum bakflæðis eru próteinpumpuhemjarar og minnka þeir sýruframleiðslu um 90 - 95 %. Þeir eru einungis fá- anlegir gegn framvísun lyfseðils. Heilbrigt líf Sem betur fer er skilningur að aukast á óþæg- indunum sem af bakflæði getur hlotist og fólk leitar aðstoðar fyrr en áður. Best er að leita til læknis ef einföldu leiðirnar duga ekki þar sem einkennin geta verið merki um alvarlegri sjúkdóma. Grunnreglurnar eru eftir sem áður: Borða skyn- samlega, hreyfa sig reglulega og reyna að halda streitunni í lágmarki. [E Gæta þarf þess að borða ekki mikið í einu og margar litlar máltíðir eru taldar heppilegri en ein stór. Dýrafita er ekki heppileg fæða og steiktur matur næstum því bannvara. Þjáistu af streitu? Þá skaltu: Fara í læknisskoðun reglulega. Því heilbrigðari sem líkam- inn er því betri möguleika hefur þú á að takast á við streitu. Fara að ráðum læknisins um það hvernig á að minnka og takast á við streitu í lífi þínu. Borða þrjár til Ijórar fremur litlar en þó næringar- og treija- ríkar máltíðir á dag. Fara í megrun að læknisráði ef þú ert of þung/þungur. Fara í gönguhóp. Þeir eru víða til og auðvelt að finna einn slíkan í nágrenninu. Taka tíma frá fyrir sjálfan þig. Taktu daglega frá tíma til hvíldar og/eða þjálfunar. Taka ffá tíma fyrir ættingja og vini. Taka þátt í námskeiðum, félagsstarfi eða öðru félags- tengdu, t.d. golf, bridge, íþróttum, dansi. • Reyna að vera viðbúinn, ekki hætta í miðju kafi og þurfa svo að beijast við að ná settu takmarki í tímaþröng. • Einfalda líf þitt, ekki reyna að gera of margt. • Setja þér raunhæf takmörk. • Læra að segja nei. • Vera tilbúin/n til að leysa ágreining. Ekki halda í reiðina. • Deila áhyggjuefnum með öðrum. Það eitt að tala við aðra verður oft til að leysa eða draga úr áhyggjum. • Ekki hafa áhyggjur af því sem þú ekki getur stjórnað eða ráðið við. • Búta stór mál niður í smærri og taka það einfaldasta fyrir fyrst. Byggðu upp árangur. (Byggt að hluta á upplýsingum frá Guðmundi Björnssyni) 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.