Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 35
Hér er fjársjóðurinn geymdur. Sparisjóðurinn í Keflavík hefur 316 milljónir í sinni vörslu inni á reikningi fyrir Kefla- víkurverktaka. Þá má geta þess að Keflavíkurverktakar eiga 7,08% eignarhlut í þessum ágæta sparisjóði. er þaulhugsuð af gömlu hluthöfunum hafa kosið að eiga áfram í félaginu. Boðaður hefur verið hluthafafundur í Keflavikurverktökum á veitingahúsinu Ránni í Keflavík 9. nóvember. Þar fær Bjarni alla menn í stjórn og sömuleiðis í varastjórn. Margir likja Keflavíkurverktökum við spari- bauk - svo fjárhagslega sterkir eru þeir. Eigið fé félagsins er 1.424 milljónir og skuldir þess að- eins 545 milljónir, þar af eru 11 milljónir veð- skuldir til langs tfcna! Vaxtatekjur eru meiri en vaxtagjöld. Þetta er í raun ótrúlegt félag! Sjóðir eru digrir og á þá horfir Bjarni. Keflavíkurverk- takar eiga 336 milljónir í handbæru fé. Það er einmitt vegna þess hve fyrirtækið er fjárhagslega sterkt og á digra sjóði að menn telja lítið mál fyrir Bjarna að ná út úr þvi 900 milljónum til 1 milljarði í einum hvelli í formi Bjarni er að kaupa sparibauk Efnahagsreikningur 30. júní 2001 Eignir (mkr): Skuldir: Fasteignir og lóðir ... 930 Eigið fé 1.424 Vélar, tæki og vörub .... 187 a. Hlutafé 315 Eignarhlutir í öðrum fél .... 187 b. Annað e. fé 1.109 Skuldabréf .... 36 Langtímaskuldir 11 Skammtímakröfur .... 293 Skammtímaskuldir 327 Handbærtfé ... 336 Eftirlauna- og tekjusk.sk 207 Eigniralls .... 1.969 Skuldir alls 1.969 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.