Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 103

Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 103
FYRIRTÆKIN fl NETINU Sjálfsögð jjjónusta Vefur Smáralindar er einfaldur og bjartur, hvítur í grunninn og greinist í upplýsingar um Smára- lind, Vetrargarðinn, verslanir og þjón- ustu, veitingar, afþreyingu, Veröldina okkar og Smárabíó. Við iýrstu kynni virðist vefurinn leggja áherslu á tvennt, að kynna almennt Smáralind- ina og verslunarstefnu þeirra íyrir- tækja sem þar eru innan húss, og gefa viðskiptavinum hagnýtar upplýsingar og leiðbeiningar. Þannig er t.d. af- Stóru verslanamidstödvarnar tvær, Smáralind og Kringlan, reka einfalda, öfluga og smekklega upplýsingavefi, smaralind.is og kringlan.is. Ekki er um netverslanir aó rœða heldur styðja vefirnir við verslanamiðstöðvarnar sjálfar og starfsemi peirra. Eftír Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Nýendurnýjaður velur Vefur Kringl- unnar er svipaður vef Smáralindar, léttur og fallegur. Hann er nokkurra ára gamall en var endurnýjaður í ágúst sl. til að hafa skemmtilegra útlit og fleiri myndir, að sögn Ivars Sigur- jónssonar, markaðsstjóra Kringl- unnar. Einnig var bætt við upplýsing- um á ensku fyrir útlendinga. A vefnum er hægt að fmna með auð- veldum hætti upplýsingar um af- greiðslutíma allra verslana og veit- Forsíða Smáralindar er einfóld og falleg og það sem mestu skiþtir, oþnunartími verslana, er að sjálfsögðu á forsíðunni. greiðslutími verslana tíundaður strax á forsíðunni, ekki vantar símanúmer og heimilisfang, og undir flipanum Smáralind má finna leiðbeiningar um strætóleiðir. Holl hreyfiny Smáralindin gerir opinskátt út á verslanamiðstöð- ina sem afþreyingu og skemmtun með Vetrargarðinum, 9.000 fermetra svæði með veitinga- og kaffihúsum, kvikmynda- og ráðstefnusölum, barnaskemmtistað og tæplega 2.000 fermetra sýningarsvæði. Á vefnum er einnig hægt að fá upplýsingar um það sem er um að vera á hveijum tíma, hvort sem það eru sýn- ingar, tónleikar eða ráðstefnur. Birtur er listi yfir verslanir og þjónustuaðila og hægt er að lesa sér að einhveiju leyti til um veit- ingastaðina en ekki um einstakar verslanir. Fjallað er um barnaskemmtistaðinn Veröldina okkar sérstak- lega, bent á hve holla hreyfingu börnin geti fengið við að hoppa, dansa og leika sér, farið er yfir leiktæki og öryggismál, æskilegan aldur barnanna og greint frá starfsmannastefnu í barnagæslunni. Einnig er íjallað sérstaklega um Smárabíó, salina þar og gæðin og bent á hve vel aðstaða bíósins hentar undir ráðstethuhald. Segja má að hvort tveggja sé nýjung í íslenskum verslanamiðstöðvum. Vísir að barnaskemmtistað hefur að vísu verið í Ikea og sfikur staður er kominn í Kringluna en ekki íýrr en nýlega. Verið velkomin á heimasíðu Kringlunnar! Nýttll Ævlntýraland fyrlr börn opnar I Krlnglunnl ndnari upplýslngar undlr fréttir Nýttll Krlncjlutllboð á sms, nðnarl upplýslngar undlrfréttir — Vinnlngsnúmer I péstkortahapprcettl Krlnglunnar or hasgt að nálgast undlr fréttir . . . 1; Kringlan endurnýjaði útlit heimasíðu sinnar í ágúst. Fyrst og fremst er hugsað um uþþlýsingagildi síðunnar fýrir viðskiþtavini. ingastaða og skoða lista yfir öll þau 170 fyrirtæki, sem eru í Kringlunni, og símanúmer þeirra. Fyrirtækin eru flokkuð eftir afþreyingu, veitingum, verslun og þjónustu. Verið er að tengja nöfn fyrirtækjanna við heimasíður þeirra fyrirtækja, sem eru með þær og verður það komið í lag á næstunni. - Hversu áríðandi er fyrir verslanamiðstöðvar að vera með svona vef? „I samfélaginu í dag nota rosalega margir vefinn og þá er nauðsynlegt að vera með heimasíðu vegna upplýsingagildis- ins fyrir viðskiptavinina. Ef viðskiptavinir eru að leita að ákveðnu fyrirtæki í Kringlunni geta þeir t.d. fundið síma- númerið og fengið upplýsingar um staðsetningu fyrirtækis- ins á aðgengilegan hátt. Á vefnum birtum við líka fréttir, t.d. ef við erum með Kringlukast eða ný verslun opnar. Við erum líka með leitarvél í samvinnu við Gulu línuna. Þar get- ur viðskiptavinurinn séð mynd af fyrirtækinu, hvar það er staðsett í Kringlunni og leitað eftir vörum og þjónustu eða fýrirtæki. Við erum líka að koma inn sem flestum vöruteg- undum og -flokkum þannig að viðskiptavinurinn geti t.a.m. leitað að vörumerki og séð í hvaða verslunum það fæst,“ svarar Ivar. BH VIÐSKIPTI ■ TÖLVUR ■ FERÐALÖG ■ VÍN - WWW.HEIMUR.IS 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.