Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 77
Koilsa oq pellíðan í fyrra buðum við í fyrsta sinn upp á sérstakt „forstjóratékk“ eða stjórnendaeftiriit. Það er mjög umfangsmikið og fer viðkomandi í skoðun til hjartalæknis, í álagspróf með hjartariti, teknar eru blóðprufur og fleiri rannsóknir gerðar. rækt og læknisfræði og stuðla þannig að bættu heilsufari landsmanna. „Okkar markhópur í Saga Spa hefur verið meðalstór fyrir- tæki þar sem álag er mikið og streita getur verið vandamál," segir Guðmundur. „Við bjóðum upp á reglulegt heilsu- farseftirlit, eftirlit með vinnuumhverfi, fræðslu og læknis- fræðilega ráðgjöf þar sem hægt er að fylgjast með heilsu starfsmanna og bæta þannig starfsánægju þeirra. Við leggjum enga sérstaka áherslu á að kanna ijarvistir starfsmanna eða slíkt eftirlit. I framsæknum fyrir- tækjum á að ríkja góður, jákvæður og skapandi starfsandi. Við erum hins vegar stjórnendum til að- stoðar ef óeðlilegt mynstur kemur upp hvað varðar ijarvistir en slíkt getur átt sér stað af mörgum ástæð- um. Til að mynda slæmum vinnuaðstæðum eða ein- hverjum erfiðleikum og við reynum að skoða það í samvinnu við stjórnendur og starfsmenn. Lykillinn er sá að við biðjum starfsmenn og stjórnendur um að tilnefna sérstakan heilsutrúnaðarmann sem svo verð- ur okkar lykilstarfsmaður.“ „Forstjóratékk" Árlega er haldinn fundur með hverju fyrirtæki þar sem sett er upp skipulag fyrir árið og ákveðið hvenær hvað á að fara fram. Þannig vita starfsmenn af því með löngum fyrirvara að inflúensu- sprauta er í október, næringarfræðingur kemur t.d. í ágúst og sjúkraþálfari sem lítur á vinnustöðina í desember svo eitthvað sé nefnt. Fyrirtækið hefur alltaf aðgang að þjónustu Saga Spa varðandi öll mál sem upp koma. „I fyrra buðum við í fyrsta sinn upp á sérstakt „for- stjóratékk" eða stjórnendaeftirlit," segir Guðmundur. „Það er mjög umfangsmikið og fer viðkomandi í skoðun til hjarta- læknis, í álagspróf með hjartariti, teknar eru blóðprufur og fleiri rannsóknir gerðar. Komi eitthvað út úr rannsóknunum reynum við að leiðbeina viðskiptavinum okkar og sjá til þess að úr sé bætt. Mönnum á að finnast þetta jafnsjálfsagt og að fara með bílinn í skoðun.“ Guðmundur hefur greinilega hlýjar taugar til síns fyrri vinnustaðar í Hveragerði og segir ekki laust við að hans núverandi starf sé í beinu framhaldi af því. „Það er mikil lífsfylling fólgin í því að geta hjálpað fólki að bæta heilsu sína og reyna að koma í veg fyrir óþarfa veikindi og sjúkdóma," segir hann að lokum. Œl Guðmundur Björnsson endurhœfingarlœknir: „Fólk blindast í þrá eftir frama og fé og þá kannski sérstaklega frama. “ SÁGA SPA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.