Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2002, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.02.2002, Blaðsíða 77
ATHYGLISVERÐUSTU flUGLÝSINGARNflR Sterkar auglýsingar ímark-dagurinn var góður dagur íyrir Hvíta húsið. Fjórir lúðrar í samkeppninni um athyglisverðustu auglýsingar ársins og um morguninn birtust niðurstöður Gallupkönnunar sem sýndu að stjórnendur íslenskra íýrir- tækja telja Hvíta húsið skara langt fram úr öðrum auglýsinga- stofum. Sú viðurkenning þykir okkur vera margra lúðra virði. Hvíta húsinu hefur gengið mjög vel í ímark-keppninni frá upp- hafi. Það er engin tilviljun því við höfum alltaf leitast við að gera athyglisverðar auglýsingar fyrir viðskiptavini okkar. Ekki til þess að vinna til verðlauna heldur vegna þess að við vitum að athyglisverðar auglýsingar ná betur til almennings. Ahrif þeirra eru einfaldlega meiri og sterkar auglýsingar þarf ekki að birta jafnoft og veikar til að ná tilætluðum árangri. Ánægju- leg hliðarverkun þessa eru svo verðlaunin sem Hvíta húsið hefur fengið töluvert af, bæði hér heima og erlendis. Aflfl keppnin „Keppnin um athyglisverðustu auglýsingar ársins sem ímark hefur staðið fyrir frá árinu 1986 er orðin rót- gróin meðal íslensks markaðsfólks," segir Leopold Sveinsson, framkvæmdastóri markaðssviðs AUK. „Sem auglýsinga- maður er ég ánægður með keppnina því hún vekur jákvæða athygli á því mikla og góða starfi sem auglýsinga- og markaðs- fólk er að vinna. Verðlaunadagurinn er orðinn stærsti hátíðar- dagur ársins hjá íslensku markaðsfólki og hefur Háskólabíó verið troðfullt undanfarin ár. Eðli málsins samkvæmt nær keppnin þó aldrei að skila niðurstöðum sem allir geta verið sammála um. Það er eðlilegt því úrslitin ráðast af huglægu matí dómnefndar hverju sinni. Keppnin er þrátt fýrir allt í mikilli þróun og keppnisreglur eru í sífelldri endurskoðun. Eg hef setið í stjórn ímark undanfarin ár og hef þess vegna átt tækifæri á að sjá keppnina þróast og hafa áhrif á þróunina. Ég var formaður dómnefndar í keppninni fýrir 10 árum og þá var formið allt annað. Nefndin var fámennari og var dóm- nefndarfólki leyft að ræða um hverja innsendingu áður en það greiddi atkvæði. Þetta var ósanngjörn aðferð að mínu mati því einn skoðanasterkur dómnefndarmaður gat hæglega mótað hvernig hinir greiddu atkvæði. I dag eru 15 manns í dómnefndinni og eru skoðanaskipti um verkin stranglega bönnuð.“ ímyndarauglýsingar ímyndarauglýsingar sem Næst gerði fyrir Borgarleikhúsið og Leikfélag Reykjavíkur á árinu 2001 voru valdar athyglisverðasta umhverfisgrafík ársins á ímark- hátíðinni 2002. Hugmyndin með plakötunum var að koma „drama“ tíl fólksins og sýna einskonar örleikrit fýrir vegfar- endur i strætóskýlum borgarinnar. Markmiðið var að vekja athygli á Borgarleikhúsinu og Leikfélagi Reykjavíkur sem fjöl- breyttu og lifandi leikhúsi og tilgangurinn var að fá fólk til að kaupa fasta miða í upphafi leikárs og tókst það mætavel. Umhverfisgrafik: gamalt - nýtt, súrt - sætt, þungt -létt, heitt - kalt, framleiðandi: Næst, auglýsandi: Leikfélag Reykjavíkur. Vefur fyrirtœkis - Birtingur fær verðlun frá Önnu Helgadóttur, ISNIC. Hvíta húsið féhk fjóra í flokki tímaritaaug- lýsinga var auglýsingin „10 dropa?“ Hún er unnin fýrir Blóðbankann í samvinnu við Danól og er hluti af herferðinni „Er komið að þér að gefa?“. Herferðin var unnin þannig að gerð var ein auglýsing fýrir hvert hjartaspil í spilastokknum og voru fyrirtæki fengin til samstarfs við Blóðbankann um hvert spil fýrir sig. 10 m * w. 10 01 é 4* TÍU OROPA7 í flokki markpósts vann „Fiðrildi". Markmiðið með þessum markpósti, sem unninn var fýrir lyfjafýrirtækið Delfa, var að aug- lýsa fijókornaofnæmislyf. Hann var fýrst sendur til lækna og starfsfólks apóteka og síðar til almennings sem kynning á ólyfseðilsskyldri tegund lyfsins. Hópurinn fékk sent kort í formi laufblaðs sem á stóð „Sum- arið nálgast óðfluga - verum við- ý, - búin!“. Þegar kortið var opnað w ' \ flaug út úr þvi fiðrildi sem trekkt Vy^, hafði verið upp með gúmmíteygju. I flokki veggspjalds vann „Laxness - íslenska er okkar mál“. Veggspjaldið er liður í átaki Mjólkur- samsölunnar, íslenska er okkar mál, sem unnið er í samstarfi við Islenska málnefnd og er það gefið út í tílefni 100 ára afmælis Halldórs Laxness. Á veggspjaldinu myndast andlit Nóbelskáldsins í gegnum fleyg orð og fallegar tilvitnanir í íslenskar bókmenntir, allt frá fornsögum til nútímabókmennta. Veggspjaldinu var dreift í alla grunnskóla landsins ásamt hefti með ítarlegum upplýsingum og hugmyndum að kennsluverkefnum. í flokki kvikmyndaðra auglýsinga vann „Götóttur." Auglýs- ingin var hluti herferðarinnar „íslenskir ostar - hreinasta afbragð". Markmið herferðarinnar var að auglýsa gæði íslenska ostsins og var það m.a. gert með því að sýna fárán- legar kvartanir yfir því sem er í fullkomnu lagi. Það var kvik- myndaiýrirtækið Hugsjón sem vann auglýsinguna en leik- 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.