Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2002, Qupperneq 44

Frjáls verslun - 01.04.2002, Qupperneq 44
Töluur EJS Fléttan íEJS skákinni Þrátt fyrir að erfitt 700 milljóna tapár sé að baki hjá EJS, segir Olgeir Kristjónsson, sem núna er orðinn starfandi stjórnarformaður samstæðunnar, að hann trúi pví enn að málstaðurinn sé réttur; að pað verði unnt að gera upplýsingatæknina að alvöru atvinnuvegi og auka útflutning á íslenskum hugbúnaði. Ut á petta gengur m.a. fléttan í EJS-skákinni! Eftir Jón G. Hauksson að er sitthvað að selja tölvur og skrifa forrit! Hljómar einfalt. En breytingarnar hjá EJS, sem á erfitt tapár að baki eftir að hafa skilað hagnaði í samfelld ellefu ár þar á undan, ganga þó út á að skerpa á þessum mun. Sérhæfmg- unni fylgja nokkrar mannabreytingar. Sú helsta er að Olgeir Kristjónsson, forstjóri fyrirtækisins í rúm tólf ár, lætur af því starfi og verður starfandi stjórnarformaður samstæðunnar, EJS Group, en samkvæmt breytingunum heyra núna ijögur dótturfélög undir hana - EJS, Hugur, EJS International og EJS Limited í Skotlandi. Mjög mun mæða á þessum félögum, tvö þeirra eru með aðsetur erlendis en tvö heima. EJS við Grens- ásveg verður tölvusalinn, en Hugur í Kópavogi verður stóra hugbúnaðarhúsið innan samstæðunnar. Dótturfélögin ijögur eru ekki aðeins taflmennirnir í EJS-skákinni, þau eru sjálf EJS-fæðukeðjan! TJÚÍ enn á málstaðinn „Ég trúi enn á málstaðinn,“ segir Olgeir Kristjónsson, þegar hann ræðir breytingarnar. Hvaða Myndir: Geir Ólafsson málstað? Jú, þann sem hann hefur predikað í nokkur ár, að forsenda þess að hægt sé að ná auknum árangri í útflutningi á hugbúnaði sé að stækka og byggja sig fyrst almennilega upp á heimamarkaði. „Stækka fótsporið," eins og hann hefur nefnt útrásina. „Þrátt fyrir að mjög erfitt ár sé að baki - þar sem um 300 milljóna króna gjaldþrot Mekkanos og Kveikja komu afar illa við okkur ofan í þann samdrátt sem varð á útflutningi okkar til Asíu - held ég enn að málstaðurinn sé réttur; að hægt verði að gera upplýsingatækni að alvöru atvinnugrein hérlendis. Það er forsenda þess að hægt sé að ná meiri árangri í útflutn- ingi á hugbúnaði. Fyrirtæki verða að vera sterk heima fyrir til að geta náð árangri erlendis. Hugur gegnir núna þessu mikil- væga hlutverki innan EJS-samstæðunnar eftir að hugbúnað- ardeild EJS hefur verið flutt þangað yfir. Sá flutningur er einn af hornsteinum breytinganna. Hugur verður núna stærra og sterkara hugbúnaðarhús og fyrir vikið betur í stakk búið til landvinninga bæði hér heima sem erlendis." Ég held enn að málstaðurinn sé réttur; að hægt verði að gera upplýsingatækni að alvöru atvinnugrein hérlendis. Það er forsenda þess að hægt sé að ná meiri árangri í útflutningi á hugbúnaði. 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.