Frjáls verslun - 01.04.2002, Blaðsíða 48
Á
' GESTflPENNI JflFET OLflFSSON
Nýlega birtist góð grein í Fijálsri verslun: ,Að nota íþróttir í
auglýsingar". Á síðustu árum hefur aukist gífiirlega að
tengja saman íþróttir og auglýsingar. Auglýsingatekjur öfl-
ugustu íþróttamanna heims eru meiri en laun þeirra frá félögun-
um og verðlaunafé. Einn stærsti íþróttavöruframleiðandi heims
Nike hefur hrósað sér hve iýrirtækið var framsýnt að gera langan
samning við golfsnillinginn Tiger Woods skömmu áður en hann
öðlaðist heimsfrægð. Fyrirtækið telur þetta einhveija bestu Jjár-
festingu sem það hefur gert. Þetta er ein hlið fjárfestinga í
íþróttum, fyrirtæki „kaupa“ einstaka íþróttamenn og vonast til að
sú tjárfesting skili sér í betri vörusölu og styrki ímynd fyrirtækis-
ins. Á Islandi er þekkt að einstaka bæjarfélög með öflugum
stuðningi einstaklinga og fyrirtækja hafi haldið úti dýru knatt-
spyrnuliði til að styrkja ímynd bæjarins.
Kaup á hlutabréfum í íbróttafélöyum Á undanfömum 10 árum
hefur orðið algjör bylting í rekstri íþróttafélaga um allan heim.
Áður fyrr voru þetta yfirleitt sjálfseignarstofnanir bornar uppi af
mikilli sjálfboðaliðsvinnu og miklum ijárhagslegum stuðningi frá
velunnurum. Flest íþróttafélög hafa nú breyst í M fyrirtæki,
önnur eru orðin að mjög stórum fyrirtækjum þar sem gömlu lög-
málin eru löngu horfin og hörð peningastefna ræður ríkjum.
Velta íþróttafélaga, sérstaklega knattspyrnufélaga, hefur vaxið
gífurlega, einkum vegna mikilla tekna af sjónvarpssamningum.
Allt þetta kallaði á breytt rekstrarform.
Mörgum íþróttafélögum hefur verið breytt í hlutafélög og
Heildarfjárfesting íslendinga í Stoke er að líkindum ríflega einn milljarður króna. Gengi
félagsins í byrjun var um 1,35. Síðastliðið eitt og hálft ár hefur ekki verið til skráð gengi
á bréfum í Stoke en áætla má að það sé núna í kringum 0,80.
Fjárfest
nokkur þeirra hafa verið skráð á verðbréfamarkaði. Á Norður-
löndum voru Danir fyrstir til að skrá knattspyrnufélagið Brönd-
by á markað um 1994. Félagið átti mikilli velgengni að fagna,
seldi nokkra leikmenn dýru verði og gengi hlutabréfanna flór-
faldaðist. Síðan hefur gengi bréfanna legið niður á við, enda hefur
árangur félagsins á knattspyrnuvellinum verið afar slakur. Hæst
fór markaðsvirði Böndby í um 6 milljarða ísl. kr. en er nú um 2,3
milljarðar. í Danmörku eru 3 félög skráð á markaði, í Sviþjóð eitt,
ekkert í Noregi. Á Italíu eru 5 félög skráð á markaði, 2 í Þýska-
landi og á Englandi eru 12 félög skráð á markaði.
Ef dregið er saman hvernig flárfestum hefur vegnað með
eignarhluti sína í þessum félögum má undirstrika að útkoman
hefur ekki verið góð. Eitt félag, Manchester United, ber reyndar
höfuð og herðar yfir öll íþróttafélög sem skráð eru á markaði.
Manchester United Það eru meira en 10 ár síðan Manchester
United var skráð á markaði. Gengi hlutabréfa í félaginu hefúr
sveiflast mikið. Það reis hæst fyrir um tveimur árum þegar
félagið varð Evrópumeistari, en þá var markaðsvirði félagsins um
60 miHjarðar, en nú er markaðsvirði um 43 miUjarðar.
Jafet S. Ólajsson,framkvœmdastjóri Verðbréfastofunnar, ergestaþenni
að þessu sinni ogf/allar um fjárfestingar í tþróttafélögum. Arðbærast
hefur verið að jjárfesta í Manchester United. Gengi bréfa í því félagi
er þó talsvert lægra en Jýrir rúmum tveimur árum.
FV-mynd: Geir Olafsson
/
Jafet S. Olafsson, framkvœmdastjóri Verðbréfastof-
unnar, skrifar um fjárfestingar í íþróttafélögum
og spyr hvorpær lúti öðrum lögmálum en í hefð-
bundnum jyrirtækjum. Svo virðist sem pessar
fjárfestingar séu meira til „skemmtunaf og
„stuðnings“. Manchester United hefurskilað
mestum arði pótt félagið sé um priðjungi
verðminna en fyrir tveimur árum.
Eftír Jafet S. Ólafsson
48