Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2002, Síða 74

Frjáls verslun - 01.04.2002, Síða 74
Viggó Örn Jónsson textasmiður og Börkur Arnarson, iist- Póllandi og sýnir ungan mann sem fer í klaustur. Þar bruggar rænn stjórnandi/art director, eru hugmyndasmiðirnir og hann bjór sem munkarnir viðurkenna. í Póllandi var rétt handritshöfundarnir á bak við nýju Thule-auglýsingarnar. landslag og aðstæður fyrir þessa skemmtilegu hugmynd. ekki bara einhver sniðugheit og lógói klint á efdr. Félagar okkar í Vífilfelli voru sammála og gáíu grænt ljós á að hefja fram- leiðslu." Fyrst er hugmynd - svo er handrit... Handritastigið er fyrsta og að mörgu leyti sársaukalausasta stigið í auglýsingagerðinni. Hugmyndahópurinn þarf að passa upp á að hugmyndin og handritin komist til skila eins og hann sér þetta fyrir sér. Þegar 10 manneskjur lesa eitt handrit, skilja þær það á 10 mismun- andi vegu og áður en auglýsingin birtist í sjónvarpinu eru mjög margir búnir að leika höndum um hana. „Það er okkar hlut- verk að sjá til þess að hún sé eins og við sjáum hana íyrir okkur - sem er um leið hvernig hún var sýnd og seld viðskiptavin- inum. Það þurfti því að fljúga til Islands en eiginkona Barkar var komin á steypirinn og því fór ég einn heim til að fýlgja eftir framleiðslunni á auglýsingunum," segir Viggó. Lítt þekktur bar Símalínurnar voru rauðglóandi milli Reykja- víkur og Lundúna á meðan verið var að vinna að framleiðslu auglýsingarinnar. A Islandi bættist Reynir Lyngdal leikstjóri í hópinn og svo þurfh að finna leikarana sem pössuðu í hlut- verkið og gætu sinnt því vel. „Það var ekki nóg að menn gætu leikið - við þurftum tvo menn sem bættu hvor annan upp,“ segir Börkur. „Við vorum svo heppnir að púsla Gunnari og Dóa saman í sófann og Rauði barinn var valinn sem tökustaður af því hann er „minnst þekkti barlegi barinn á höfuðborgar- svæðinu" í fallegri meiningu. Við héldum líka áfram að skrifa handrit eftir því sem á leið. A æfingum sáum við að nokkur handritin voru ekki nógu góð og því skrifuðum við fleiri og leikararnir bættu við nokkrum fýndnum til viðbótar og gerðu nokkur ófyndin handrit mjög fýndin. Handritið að „Beautiful Women“ sem komst inn á Shots var t.d. endurskrifað og bætt kvöldið fýrir tökur. I tökunum sjálfum héldum við svo áfram að breyta og bæta við til að láta brandarana virka.“ Tær hugmynd „Þegar komin er tær hugmynd fyrir vöru (það sem kallast á útlensku auglýsingamáli „the big idea“) er hægt að gera endalausar skemmtilegar auglýsingar sem selja grimmt. Okkur finnst því við hæfi að það komi fram hér í fýrsta sinn að við erum alveg með það á hreinu hvernig þriðja auglýs- ingasería Thule verður. Við munum segja viðskiptavinum okkar í Vífilfelli það fljótlega en þið hin þurfið bara að fylgjast með auglýsingatímunum í sjónvarpinu," segja þeir Börkur og Viggó. „Frá okkar sjónarhóli er mikilvægt að þarna var viðskiptavinur sem þorði að treysta okkur fyrir verkefninu og var tilbúinn til að fara óhefðbundna leið sem skilaði reyndar mjög góðum árangri,“ segir Jón Arnason. „I auglýsingunum eru ákveðin skilaboð, hvort heldur sem um er að ræða nýju auglýsingarnar eða þær eldri. Það er verið að sýna fyrirbæri sem Islendingar þekkja, vekja athygli á því hvernig við erum og komum fram gagnvart útlendingum og þetta nær einfald- lega til fólks.“ Meira að segja Egill sterki drekkur Thule! Þetta er ekki eina auglýsingaherferð Thule sem vakið hefur athygli því margir muna eftir Dönunum tveim sem voru hér í sjónvarpi fyrir nokkrum árum og slógu í gegn svo um munaði. Gott fólk gerði þær auglýsingar einnig í kjölfarið á því að Thule bjór hefði verið valinn þriðji besti bjór í heimi í samkeppni í Danmörku. Þeir sem muna eftir fyrstu dögum íslensks sjónvarps geta ef til vill kallað fram auglýsingu sem þá vakti mikla athygli. Mynd- skeiðið sýndi víking, ramman að afli, drekka með mikilli ánægju drykk sem átti að vera pilsner - en gat þess vegna verið bjór. A meðan hann þurrkaði sér með handarbakinu um munn- inn og skeggið og horfði glottuleitur á heiminn, sagði rödd á bak við hann: „Meira að segja Egill sterki drekkur Thule!“B!f Fyrir nokkrum árum voru gerðar Thule-auglýsingar sem slógu einnig í gegn, en þar voru Danirnir tveir í aðalhlutverki. 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.