Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Qupperneq 14

Frjáls verslun - 01.09.2002, Qupperneq 14
Carnegie verðlaunin hlutu listamennirnir Troels Worsel frá Danmörku, Lena Cronqvist frá Svíþjóð, Tal R frá Damörku og David Svensson frá Svíþjóð. Myndir: Geir Ólafsson Davíð Oddsson forsætisráðherra afhenti verðlaunin. Carnegie 2002 essa dagana stenduryfir sýningin Carnegie Art Award 2002 sem er haldin í Listasafni Reykjavíkur, Hafnar- húsi. Þetta er í fyrsta skipti sem myndlistarverðlaun sýningarinnar eru afhent á Islandi og var það gert af Davíð Oddssyni forsætisráðherra. Verðlaunin hlutu listamennirnir Troels Worsel frá Danmörku, Lena Cronqvist frá Svíþjóð, Tal R frá Danmörku og David Svensson frá Svíþjóð. H5 Haustfundur Islandsbanka var mjög vel sóttur. Fjárfesling 2003 jármál einstaklinga voru til umræðu á haustfundi Islandsbanka sem haldinn var á Grand hóteli 29. október sl. Fundurinn var mjög vel sóttur og voru gestir um 350. A fundinum var rætt um þær breytingar sem orðið hafa á ijár- málamörkuðum að undanförnu og um þá möguleika sem hafa skapast iýrir ijárfesta. Fyrirlesarar voru Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri Eignastýringar íslandsbanka, Jóhann Omarsson, forstöðumaður Einkabankaþjónustu Islandsbanka, og Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri ALVÍB. [ffl Karlakórinn Fóstbræður söng í afmœlishófi Kjötbankans. Fremstur er Guðgeir Einarsson, formaður kórsins og eigandi fyrirtœkisins. Mynd: Geir Ólafsson Kjötbankinn 30 ára jötbankinn átti nýlega 20 ára afmæli og bauð í tilefni þess viðskiptavinum, samstarfsaðilum og öðrum góðum gestum í afmælishóf, borðað var ýmislegt góð- gæti úr ffamleiðslu iýrirtækisins og hlýtt á söng Karlakórsins Fóstbræðra, en Guðgeir Einarsson, formaður kórsins, er eig- andi Kjötbankans. Þá var afhentur styrkur til krabbameins- sjúkra barna. 33 Samstarf DHL og Danzas Undirritun samningsins milli DHL og Danzas. Frá vinstri: Þórður Kolbeinsson, framkvæmdastjóri DHL á Islandi, Roger Olsen, forstjóri Danzas, David White, yfirmaður viðskiþtasviðs DHL, og Patrik Back- man, yfirmaður viðskiþtasviðs hjá Danzas t Norður-Evróþu. Mynd: Geir Ólafsson □ HL Worldwide Express og Danzas AEI Inter- continental hafa ákveðið að sameina hæfni sína í hraðflutningum, flugfrakt og sjófrakt til að bjóða við- skiptavinum á Islandi betri þjónustu. H3 Leiðrétting vegna 300 stærstu yfafyrirtækið Omega Farma var því miður ekki inni á listanum yfir 300 stærstu fyrirtæki landsins sem kom út í byijun síðasta mánaðar. Omega Farma sameinaðist Delta í mars sl. Velta Omega Fara á síðasta ári var 1.089 millj- ónir króna og hefði fyrirtækið raðast í 144. sæti listans. Hagn- aður iyrir skatta var 321 milljón króna og eiginijárhlutfall 33%. Arðsemi eiginflár var 76%. Beðist er velvirðingar á þessu. H3 Ritstj. 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.