Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Síða 25

Frjáls verslun - 01.09.2002, Síða 25
Sverrir Sigfíísson. Sigfús R. Sigfússon. Tryggvi Jónsson. HEKLUBRÆDUR SELJfl Við ljúkum þessu svo á umtöluðustu frétt viðskiptalífsins síðustu vikurnar, en það er sala bræðranna Sigfúsar R. Sig- fússonar og Sverris Sigfússonar á 66,7% eignarhlut sínum í Heklu til Tryggva Jónssonar, forstjóra Baugs. Tryggvi er hættur hjá Baugi og sestur í stól forstjóra Heklu. Bæði Sigfús og Sverrir munu starfa áfram um sinn hjá Heklu, enda báðir með áratuga reynslu í bílasölu og sterk persónuleg tengsl við forráðamenn Mitshubishi í Japan og Volkswagen í Þýska- landi. Sigfús verður t.d. starfandi stjórnarformaður hjá Heklu. Aðdragandi sölunnar var sá að Sverrir hafði áhuga á að selja og ræddi við viðskiptabanka Heklu, Búnaðarbank- ann, um að finna kaupanda. Bankinn vissi að Tryggvi Jóns- son væri að hætta sem forstjóri Baugs og hefði áhuga á að fara sjálfur út í viðskipti. Tryggvi var löggiltur endurskoðandi Heklu áður en hann réðst til Baugs og Heklubræður treystu honum fyllilega. Ur varð samningur. Sigfús orðaði það reyndar vel í skemmtilegu sjónvarpsviðtali: „Heklan hefði ekki verið seld hverjum sem er.“ S3 7 ir af sælkera og ostakörfu ðir osta búöin Sk miðað er við að kaupandi komi með áfengi Ostdbúðin Skólavörðustíg 8, Sími. 562 2772 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.