Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Síða 31

Frjáls verslun - 01.09.2002, Síða 31
NÆRMYND BJÖRN RÚRiKSSON Ljósmyndun, útgáfa, fyrirlestrar, fjárfestingar, leiðsögn og flug um landiö - Björn Rúriksson hefur komið víða við, nú síðast hefur hann stofnað til útgerðar á jyrirtækjaþotu til að auðvelda Islendingum að fara á fundi erlendis og til að hér megi vera til taks farkostur, m.a. vegna bráðnauðsyn- legra líffæraflutninga og annarra öryggissjónarmiða. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Björn Rúriksson er einlægur ofurhugi sem hefur tekið myndir og selt í erlend blöð og tímarit, gefið út bækur um íslenska náttúru, haldið fyrirlestra erlendis og lóðsað erlenda ferðamenn um náttúru Islands. Hann hefur líka stundað ijárfestingar af ýmsu tagi - byijaði reyndar á því um miðjan níunda áratuginn áður en ijármálamarkaður tók að þróast hér á landi - og hefur nú síðast fengið norska athafiiamenn og íslenska Jjárfesta til liðs við sig um kaup og rekstur á meðalstórri fyrir- tækjaþotu, átta sæta Cessna Citation Excel með fundaaðstöðu um borð. Björn á Eignarhaldsfélagið Maris, sem rekur þotuna ásamt Jarðsýn, Sjólaskipum og Venus, til helminga á móti norska flugfélaginu Sundt Air. Það rekur sex þotur í Noregi og er með aðstöðu á Gardermoen-flugvelli við Osló. Uppruni Björn Rúriksson er fæddur í Reykjavík 11. nóvem- ber 1950. Foreldrar hans eru Rúrik Haraldsson leikari og Anna Sæbjörnsdóttir, hönnuður og húsmóðir. Hún er látin. Björn er elstur þriggja systkina. Bróðir hans heitir Haraldur Steinn flug- umferðarstjóri, fæddur 1959, og systir þeirra heitir Ragnhildur, fædd 1964. Hún er leikkona og búsett í Bandaríkjunum. Björn ólst upp á Hverfisgötunni og svo í Sólheimunum í Reykjavík fram til 1963 að fjölskyldan flutti í húsið Bakka á Seltjarnarnesi. Björn var sendur í sveit á sumrin víða um land, m.a. ijögur sumur í röð í Skagafirði, en gat aldrei notið dvalarinnar sem skyldi vegna ofnæmis. Æska Björn Rúriksson var afskaplega forvitinn krakki sem hélt sig yfirleitt í námunda við fullorðna eða sér eldra fólk og fylgdist með því sem þar fór á milli. Rúrik Haraldsson leikari, faðir Björns, segir að hann hafi verið kotroskinn, fróðleiksfús og snemma andlega þroskaður enda hafi hann fengið orða- forða af því að hlusta á eldra fólk. Björn þjáðist mjög af exemi og astma í æsku, dvaldist langdvölum á sjúkrahúsum og gekkst undir ýmsar meðferðir, bæði hjá hefðbundnum læknum og óhefðbundnum. Rúrik rifjar upp að Björn hafi verið svo slæmur af exemi á höndum sem lítill drengur að þau hjónin hafi skipst á að ganga um með hann á nóttunni, hann hafi ekki getað sofið út af exeminu. „Svo eltist þetta smátt og smátt af honum en astminn hélt innreið sína,“ segir hann. Björn var góður stóri bróðir. Hann var lítið í íþróttum í æsku heilsufarsins vegna. Besti vinur hans í Sólheimunum hét Björn J. Björnsson, sem í dag rekur Pústþjónustu BJB í Hafiiarfirði. Nafnarnir náðu vel saman við grúsk í efnafræði, eðlisfræði og tæknimálum og stundum leyfðu þeir Haraldi S. Rúrikssyni, bróður Björns, að vera með. Björn J. átti heima á sjöundu hæð í blokkinni númer 23 við Sólheima og Björn Rúriksson í þríbýlis- húsinu númer 18 hinum megin við götuna. Einhveiju sinni bjuggu þeir til kláf með þvi að strengja vír milli húsanna og sendu svo skilaboð á milli. Kláfurinn var i notkun í nokkra mánuði. „Þetta er lýsandi fyrir það hvernig hann hugsaði, hann þurftí alltaf að yfirstíga erfiðleikana og prófa eitthvað nýtt,“ segir Haraldur. Þegar Björn flutti á Seltjarnarnesið fór sambandið við gömlu félagana smám saman að rofna en um 17 ára aldurinn voru nafnarnir þó enn í góðu sambandi. Björn Rúriksson var þá þegar kominn með ferðabakteríuna og farinn að unna landinu mjög. Hann var sömuleiðis kominn með mynda- bakteríu en Guðmundur Arnason tannlæknir, sem er kvæntur Björn Rúriksson Fæddur 11. nóv. 1950 i Reykjavík Menntun: Fyrsta starfið: Feriil: Cand. oecon. (1980), BS í jarðfræði (1981), réttíndi sem einkaflugmaður (1976) og atvinnu- og blindflugsréttíndi (1987). Sendill hjá EldingTrading Company 12 ára gamafl. Fékk um 1.000 krónur á mánuði. Leiðsögumaður, ljósmyndari. Hefur gefið út bækur og skrifað i blöð og tímarit. Hefur haldið ljósmyndasýn- ingar innanlands og erlendis. Hóf ijárfestingar um 1985 og á hlut í mörgum félögum. Hefur nú stoihað Maris ehf. um rekstur fyrirtækjaþotu frá íslandi. Fyrsta myndavélin: Voigtlander. Stærsta áskorunin: Að láta ekki hremmingar lífsins skemma , manninn í sjálfum sér. Það sem hefur hait mest áhrif á hann: Náttúra íslands og sérstaklega sjórinn. 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.