Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Síða 32

Frjáls verslun - 01.09.2002, Síða 32
Björn Rúriksson er frumkvöðullinn að stofnun flugfélagsins Maris ehf. í samstarfi við aðra. Fyrirtækið á átta sæta þotu með fundaaðstöðu og veitingaaðstöðu um borð, sviþaðri þeim sem sjást á þessum myndum. Elínu móðursystur Björns, hafði gefið honum fyrstu mynda- vélina. Björn J. minnist þess að á þessum árum hafi hann átt jeppa og þeir æskuvinirnir hafi farið saman í ferðalög á honum og þá hafi myndavélin gjarnan verið með í för. Björn Rúriksson tilheyrir ‘68-kynslóðinni og hann tók tónlistina mjög skarpt, hlustaði á Bítlana, var í „hljómsveit" og spilaði á rafmagnsgítar. A háskólaárunum fór hann svo að safna flugtímum og þá tók hann gjarnan Harald litla bróður og systurina Ragnhildi með í flugferðir um landið. Fjölskylda Björn er kvæntur Guðfinnu Aðalheiði Karlsdóttur húsfreyju, fæddri 4. febrúar 1958. Þau eiga tvo syni, grunnskóla- nemana Rúrik Karl, 15 ára, og Birki Örn, 8 ára. Þau búa á Seltjarnarnesi. Menntun Björn var ágætur námsmaður og honum gekk prýði- lega í skóla þrátt fyrir erfið veikindi. Hann gekk í Austurbæjar- skóla, Vogaskóla, lauk landsprófi frá Gaggó Vest, fór svo í Menntaskólann í Reykjavík og lauk þaðan stúdentsprófi 1972. Hann fór í Háskóla Islands og lauk þaðan cand. oecon.-prófi frá þjóðhagskjarna vorið 1980. Hann var við nám í jarðfræði við H.I. 1978-1981. Hann fékk einkaflugmannsréttindi árið 1976 og atvinnu- og blindflugsréttíndi 1987. Ferill Björn starfaði hjá Ríkisútvarpinu og skrifaði um flug og náttúruvísindi í Morgunblaðið með námi. A árunum 1969-1972 fluttí hann inn ilmvötn frá frönskum og ítölskum fyrirtækjum, t.d. Hermés, Guy Laroche, Emilio Pucci og Paco Rabanne. Hann vann að rannsóknum í mannaflahagfræði hjá Cessna flugvélaverksmiðjunum í Kansas í Bandaríkjunum 1978. Hann byrjaði snemma að starfa að ferðamálum og vann sem ferðamálafrömuður frá 1978. Hann hef- ur flutt fyrirlestra um íslenska náttúru, samfélag og jarðfræði við 60 háskóla og stofnanir í Bandaríkjun- um og Evrópu og hefur haldið 16 ljósmynda- og myndlistarsýningar víða um heim. í lok nóvember opnar listasafn í Wassen í Austurríki sýningu á myndlist Björns, sýningu þar sem dulmögn náttúr- unnar eru kynnt áhorfandanum með hliðsjón af tengslum og trú Islendinga á huldum vættum. Þessi sýning mun standa uppi fram á haustið 2003. Björn vann sjónvarpsþættí um náttúru Is- lands fyrir Ríkisútvarpið-Sjónvarp árið 1983. Hann var með flug- rekstur í Reykjavík 1986-1993 og fór þá aðallega með erlenda flölmiðlamenn um landið. Björn hefur unnið að bókaútgáfunni Jarðsýn á Seltjarnarnesi ásamt konu sinni frá 1986. Hann hefur unnið ýmsar greinar um ísland í innlend og erlend tímarit, m.a. Smithsonian Magazine og Time-Life, og selt mikið af myndum í erlend blöð, bækur og tímarit. Björn er í dag athafnamaður og lausamaður í ýmsum verkefnum. Hann tekur tíl að mynda enn að sér leiðsögn erlendra ferðamanna og fær alltaf saman hópinn, Svisslendinga og Ameríkana, á hverju ári og ferðast með þá um landið. Hann er stofnandi og stjórnarmaður flugfélagsins Maris ehf. Helmingseigandi Maris er Sundt AS, félag í eigu Norð- mannsins Petter C. G. Sundt, en hann er mikill athafna- og stór- eignamaður, á m.a. 30 prósent í öðru stærsta skipafélagi á Norð- urlöndum, Bergesen Iine. Félagið á 121 skip, sem ná allt að 350 þúsund tonna stærð, og innan skipastólsins er stærsti gasflutn- ingaskipafloti í heimi, alls 80 skip. Fjárfestingar Björn byijaði að ijárfesta fyrir tæplega 20 árum bæði innanlands og erlendis. Hann hefur verið meðeigandi og NÆRMYND BJÚRN RURIKSSON Björn Rúriksson er ævintýramaður, afskaplega orkumikill og hug- myndaríkur athafnamaður sem fær mikið af nýjum hugmyndum og kemur þeim í framkvæmd. Vinir hans lýsa honum sem mjúkum manni, góðgjörnum, Ijúfum, brosmildum og trúuðum, manni sem hefur sterka trú á sjálfum sér. Björn er ræðinn einfari sem á auðvelt með mannleg samskipti. Hann er opinn og einlægur en þó frekar lokaður á eigin hag og ræðir fyrst og fremst um þjóðmál og áhugamál sín. 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.