Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Qupperneq 34

Frjáls verslun - 01.09.2002, Qupperneq 34
L ■ GESTflPENNI: MflRGEIR PETURSSON Margeir Pétursson segir að nú stefni í að helstu hlutabréfamarkaðir lækki þriðja árið í röð og að þeir sem ekki hafa misst kjarkinn muni líklega hagnast ágætlega til lengdar með kaupum á hluta- bréfum i traustum og arðbærum fyrirtækjum. Eftir Margeir Pétursson Mynd: Geir Olafsson Fjárfestar á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum hafa ekki átt sjö dagana sæla í ár. Gífurlegar lækkanir og sveiflur hafa ein- kennt markaðina og ekki útséð enn um það hvaða stefnu þeir muni taka. Eftir 18 ára nánast samfelldar hækkanir á árun- um 1982-2000 urðu ijárfestar loksins að horfast í augu við það hve óútreiknanlegir og miskunnarlausir markaðirnir eru. Nú steihir í að helstu hlutabréfamarkaðir lækki þriðja árið í röð, sem er afar óvenjulegt svo ekki sé meira sagt. Þekktasta hlutabréfavisitala heims, Dow Jones vísitala bandarískra iðniyr- irtækja sem hóf göngu sína árið 1896, féll síðast þijú ár í röð á árum kreppunnar miklu, 1930-32. Fallið nú er svipað og í olíu- kreppunni 1973-74, en er orðið langvinnara. Eftir miklar hörm- ungar koma oft skarpar hækkanir þegar flestir hafa gefið upp alla von. Þannig varð októbermánuður 2002 besti mánuður á mörkuðum í áratugi! Þetta vekur vonir um að botninum lang- þráða sé náð. Reyndar má segja að annaðhvort hljóti markaðir að fara að rétta úr kútnum eða þá að ný og kröpp efnahagslægð í vestrænum iðnríkjum sé yfirvofandi. sína niður í 1,75%, það lægsta í 40 ár. Hlutabréf traustra arðbærra iyrirtækja, sem hafa náð góðu gengi, án hjálpar bókhaldsblekk- inganna sem mjög hafa angrað ijárfesta að undanförnu, líta nú afar vel út í samanburði við vexti á bandarískum ríkisskulda- bréfum. Fimm ára bréfið gefur aðeins 3% vexti, 10 ára bréfið 4% vexti og þeim sem ijárfesta í 30 ára bréfum, er umbunað með 5% og að sjálfsögðu eru þessir lágu vextir óverðtryggðir. Ahættufælni, hræðsla og mikil tortryggni eru nú ráðandi á mörkuðum. Otti við að hryðjuverk valdi aftur miklum skaða í efnahagslifinu er mikill og ástand í Miðausturlöndum viðsjár- vert. Margir telja að áframhaldandi samdráttur sé óhjákvæmileg afleiðing langvarandi ofþenslu og oftjárfestinga sem vinda verði ofan af. Almenningur sé alltof skuldsettur, hátt íbúðaverð vestra hafi hvatt neytendur til dáða, en ef það falli eins og hlutabréfin, sé síðasta vígið fallið og minnkandi einkaneysla muni leiða til mikils samdráttar. Þá benda hinir svartsýnu á að mjög lágir vextir hafi ekki bjargað Japönum Irá viðvarandi efnahagslægð og sama geti gerst í Bandaríkjunum og Evrópu. Hlutabréf séu ennþá nokkuð hátt metin í sögulegu samhengi í Bandaríkjunum og ef annað samdráttarskeið komi, hljóti þau að falla enn frekar. En liklegast er að efnahagslífið aðlagi sig nýjum aðstæðum eins og það hefur gert í öllum hagsveiflum til þessa. Lágu vext- irnir munu lina þjáningar hinna skuldugu og hvetja til fjárfest- inga og eyðslu. Olíuverð hefur snarlækkað undanfarnar vikur og bandaríska bankakerfið er að flestra mati betur statt nú en í síðustu niðursveiflu Jyrir rúmum áratug. Hvað hefur breyst síðan 2000? Hlutabréf flestra Jýrirtækja eru nú mun ódýrari en iýrir tveimur árum þegar bjartsýnin réð \ /í Lægstu vextir í 40 ar Það er heillavænleg- ast að horfa vestur um haf eftir kennileitum, því mikil ríkisafskipti og hömlur í ríkjum Evr- ópusambandsins skekkja samanburð á fær- um Jyrirtækja á vexti og arðsemi. í nánast örvæntingarfullri viðleitni til að örva efna- hagslífið eftir hryðjuverkin 11. september 2001 lækkaði bandaríski Seðlabankinn vexti Hrun, hökt eða hækkanir? GESTAPENNI Margeir Pétursson, stjórnarformabur MP verðbréfa, er gestapenni Frjálsrar verslunar að þessu sinni. Hann segir að þrátt fyrir allt sé bandaríska bankakerfið að flestra mati betur statt nú en í síðustu niðursveiflu fyrir rúmum áratug. 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.