Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Síða 37

Frjáls verslun - 01.09.2002, Síða 37
Tólf sjávarútvegsfyrirtæki hafa yfir að ráða helmingi kvótans í landinu; Eimskip, Samherji, Þorbjörn-Fiskanes, Grandi, Þormóður rammi-Sæ- berg, Hraðfrystihúsið-Gunnvör, Vísir, Fiskiðjan Skagfirðingur, Vinnslustöðin, Síldarvinnslan, ísfélag Vestmannaeyja og Skinney- Þinganes. Sjávarútvegskóngarnir ráða stórum hluta þessa kvóta. 'SVJAR prósent, ísfélags Vestmannaeyja, Burðaráss, Olís, Sjóvár-Al- mennra, Skeljungs, sem líklega eiga um sjö prósent hvert, og Landsbankans, sem á um 20 prósent. Leiðir Róberts og Þorsteins hafa sem sagt skilið í sjávar- útvegi hvað svo sem síðar kann að verða og er ekki gott að segja hvaða stefnu Afl mun taka í framhaldinu eftir átökin sem áttu sér stað milli þeirra um Þormóð ramma-Sæberg og Þorbjörn-Fiskanes. Fjárfestingasjóðurinn Afl hefur það markmið að bera sem hæsta ávöxtun fyrir eigendur sína á sem skemmstum tíma og kemur því inn í fyrirtæki og fer út aftur eftir því sem hentar. Þorsteinn hefur hægt um sig meðan hann skoðar tækifærin á markaðnum, bæði innan sjávarútvegs og utan, og margir hafa haft samband við hann án þess að það sé neitt lengra komið. Afl hefur haldið óbreyttum eignarhlut sínum í Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, SH, og stoltí ísfirð- inga, Hraðfrystíhúsinu-Gunnvöru, HG, sem aftur á stóran hlut í Guðmundi Runólfssyni í Grundarfirði. Mikil óvissa er ríkjandi um það hvaða skref Þorsteinn mun taka í framhaldinu en þó mun Þorsteinn hafa lýst því einhvern tímann yfir að hann hafi hug á að stækka HG svo að þar er kannski lykillinn. Upprisa samvinnumanna S-hópurinn er flókin stærð sem verður sífellt meira í kastljósinu. Þarna er á ferðinni upprisa samvinnumanna, sem verður stöðugt öflugri með fyrirtækjum á borð við Samvinnutryggingar, Samvinnulífeyrissjóðinn, VIS, Vinnslustöðina, Samskip, Ker og fleiri undir sínum hattí. Þess má þó geta að um það leyti sem Fijáls verslun fór í prentun bárust þær fréttir að Olafur Olafsson, forstjóri Samskipa, væri 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.