Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.09.2002, Blaðsíða 39
Arni Vilhjálmsson, stjórnarformaður Granda og starfandi forstjóri. Hann hejur ráðið fjármálastjóra í Jyrirtækið og líklegt þykir að hann snúi sér að því að ráða nýjan forstjóra eftir nokkrar vikur. Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson, stjórnar- formaður Isfélagsins í Vestmannaeyjum og Tryggingamiðstöðvarinnar, situr í stjórn Rá- eyrar sem keyþti nýlega stóran hlut i Þormóði ramma-Sœbergi affjárfestingafélaginu Afli. Jón E. Friðriksson, framkvæmdastjóri Fisk- iðjunnar Skagfirðings. Fiskiðjan er sterk í S- hóþnum svokallaða. Hugsanlegt er að Samherji haldist sjálfstæður og hin fyrirtækin þrjú verði sameinuð í eina heild en þó þykir jafnvel líklegra að Samherji og Hrað- frystistöðin verði sameinuð og svo Síldarvinnslan og SR Mjöl. Árni Vilhjálmsson þykir óútreiknanlegur, bráðsnjall og algjör reynslubolti í viðskiptum en sumir telja að hann hafi einangrast nokkuð upp á síðkastið. Einnig er hugsanlegt að það vinni gegn 12 fyrirtæki ráða helmingi þorskígildiskuótans Samherji hf........................................... 7,33% (er 13,7% ef kuóti Samherja og Hjalteyrar, Síldaruinnslunnar 2,8%, Hraðfrysti- stöðuar Pórshafnar 0,44% og 1,5% SR Mjöls er lagður saman. Inni í samstæðu Síldaruinnslunnar er Barðsnes með 0,28%). Eimskip.............................................. 11,60% (5,22% ÚA, 4,83% HB og 1,75% Skagstrendingur) Þorbjörn-Fiskanes hf.................................. 4,88% Grandi hf............................................. 4,80% (Ef 0,44% Faxamjöls tekin með þá 5,24%) Þormóður rammi-Sæberg................................. 4,64% Hraðfrystihúsið-Gunnuör hf............................ 3,21% tfísir hf............................................. 2,92% Fiskiðjan Skagfirðingur hf............................ 2,80% Vinnslustöðin......................................... 2,79% Síldarvinnslan........................................ 2,67% ísfélag Vestmannaeyja hf.............................. 2,54% Skinney-Þinganes...................................... 2,18% (í heildina 3,04% með huóta Eskeyjar og Hafdísar) Heimild: Fiskistofa. honum hve náið samstarf hann hefur með Kristjáni Loftssyni, stjórnarformanni Kers, sem aftur tengist S-hópnum. Arni hefur lengi kennt viðskiptafræði við Háskóla íslands og gjörþekkir geirann en hefur mjög ákveðnar skoðanir. Frjáls verslun hefur heimildir fyrir því að hann vilji nú nota tímann og tækifærið til „að taka til“ í fyrirtækinu. Árni er sjötugur að aldri. Ekki þótti óeðlilegt að hann skyldi setjast í forstjórastólinn fyrst eftir brott- hvarf Brynjólfs en nokkuð kom á óvart að hann skyldi ekki fara fljótlega að leita sér að forstjóra. Þá ráku menn upp stór augu þegar hann auglýsti eftir Jjármálastjóra í sitt forstjóralausa fyrir- tæki fyrir tæpum mánuði en það hefur þótt eðlilegur gangur mála í svona tilvikum að ráða fyrst forstjóra og láta honum svo eftir að ráða ljármálastjóra. Árni mun hinsvegar telja það ágætan gang mála að ráða fyrst Jjármálasljóra sem hentar vel honum sjálfum og fyrirtækinu og snúa sér síðan að ráðningu forstjóra á næstu vikum að loknu leyfi erlendis. Nýr flármálasljóri Granda er Jóhann Siguijónsson, fv. bæjarstjóri í Mosfellsbæ, og er ekki sjálfgefið að hann verði staðgengill forstjóra heldur er hugsan- legt að einhver annar úr Granda verði fyrir valinu. Grandi 09 Grindavík? Hvað sameiningu Granda við önnur fyrirtæki varðar er rétt að minnast þess að Grandi er vel rekið fyrirtæki, hvort sem kemur til sameininga eða ekki, og gríðar- lega öflugt. Rétt er að minnast þess að Grandi á 100 prósenta eignarhlut í Faxamjöli. Svo sterkt fyrirtæki getur bæði samein- ast öðru fjárhagslega sterku fyrirtæki eða nýtt sína eigin sterku íjárhagsstöðu með því að sameinast fyrirtæki sem ekki stendur jafn vel að vígi Jjárhagslega. Grandi seldi nýlega hlut sinn í Þormóði ramma-Sæbergi. Þá eignaðist Grandi stóran hlut í Eimskip við sameiningu HB og Eimskips. Sá hlutur er alltaf auðseljanlegur þannig að Grandi hefur tvímælalaust getu til að fara í stækkun. Grandi á 14 prósent í HG og 11,5 prósenta hlut í Isfélaginu í Vestmannaeyjum og í rauninni mælir margt með samruna á milli þessara síðarnefndu en ekki er gott að 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.