Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Qupperneq 51

Frjáls verslun - 01.09.2002, Qupperneq 51
reisn Balkanpharma, en að það væri ekki þarna til að mjólka hvern blóðdropa úr fyrirtækinu og hlaupa svo í burtu. Koma forseta íslands og viðræður hans við forseta Búlgaríu vakti auk þess mikla athygli í Búlgaríu og var skari búlgarskra frétta- manna í kringum heimsóknina og opnun verksmiðjunnar og skilaði það sér í ríkulegri umijöllun í búlgörskum ijölmiðlum þrjá daga í röð. Vélin merkt i bak 09 fyrir Forseti íslands var langt í frá einn í för til Búlgaríu. Um 180 Islendingar voru með honum í för á vegum Pharmaco og var flogið út í Boeing 747 þotu frá Atlanta - svonefndri júmbóþotu - og var eigandi Atlanta, Arngrímur Jóhannsson, í ilugstjórasætinu. Það vakti athygli allra að merki Pharmaco, Delta og Balkanpharma höfðu verið máluð á vélina. I hópnum voru m.a. hluthafar í Pharmaco, stjórn félagsins, margir lykilstarfsmenn, fréttamenn og síðast en ekki síst flöl- margir starfsmenn flármálafyrirtækja og lifeyrissjóða. Til þeirra kasta mun eflaust koma fari Pharmaco í hlutaijárútboð á næstu árum vegna frekari fjárfestinga eða kaupa á öðrum lyfjafyrir- tækjum, en það er boðuð stefria félagsins að halda áfram að vaxa hratt. Á sama hátt og skilaboðin til búlgörsku þjóðarinnar með komu forseta Islands við opnun verksmiðjunnar voru skýr, þá voru skilaboðin ekki síðri með svo Jjölmennum hópi Islendinga: Hér erum við, þetta erum við að gera, okkur er alvara! S9 RISI í KAUPHÖLL ÍSLANDS Pharmaco var stofnað árið 1956 og byrjaði sem samstarf sjö apótekara um innflutning á lyfjum. Þetta var í raun samstarf litlu apótekanna á þeim tíma þegar allt var njörvað niður í höftum og innflutningsheimildum. Núna, 46 árum síðar, er Pharmaco allt annað fyrírtæki. Það er alþjóðleg samsteypa með höfuðstöðvar á íslandi. Það er annað verðmætasta fyrir- tækið í Kauphöll Islands, markaðsvirði þess er núna um 42 milljarðar. Samanlögð velta Pharmaco og Delta verður um 300 milljónir dollara á þessu ári, eða um 25 milljarðar króna. Stefnt er að því að skrá Pharmaco í kauphöll erlendis. Ej PHARMACO ÆTLAR AÐ VAXA HRATT Pharmaco ætlar sér að vaxa hratt, eða um 15 til 20% á ári á næstu árum. Það verður gert með tvennum hætti; innri vexti núverandi starfsemi og kaupum og yfirtökum á erlend- um fyrirtækjum. Róbert Wessmann, fyrrverandi fram- kvæmdastjóri Delta og nú annar tveggja forstjóra Pharmaco, mun annast daglegan rekstur og er ætlað að sjá um að innri vöxtur aukist um 15 til 20% á ári á meðan Sindri Sindrason, framkvæmdastjóri Pharmaco sl. 21 ár, verður á „útkikkinu" gagnvart ljárfestingum í erlendum fyrirtækjum. Sindri hefur dvalið í Búlgaríu meira og minna frá haustinu 1999 og verið forstjóri Balkanpharma frá því í október árið 2000. 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.