Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.09.2002, Blaðsíða 57
Þróunarfélag Islands hf. Hagsmunir hins almenna fjárfestis Athygli vekur að lítil viðskipti eru með bréf sumra félaga í Kauphöllinni sem þýðir að seljanleikinn er lítill. Þórður segir að stjórnendur Kauphallarinnar hafi velt fyrir sér hvort bregðast ætti við því með einhveijum hætti en megin- sjónarmiðið sé það að gæta hagsmuna hins almenna ijárfestis. Þó seljanleikinn sé lítill sé ekki þar með sagt að það séu hagsmunir hins almenna ijárfestis að afskrá félagið. „Okkar markmið er að það sé eðlileg og traust verðmyndun og þá þurfa að vera viðskipti með bréfin. Þetta er eitthvað sem við höfum áhyggjur af og teljum að þurfi að skoða,“ segir hann. Afskráningar árið 2002 Þróunarfélag íslands Þróunarfélag Islands hf. hefur sameinast Eignar- haldsfélaginu Alþýðubankanum, EFA, undir nafni Þróunarfélagsins en kenni- tölu EFA þar sem það félag hafði ijár- festingabankaleyfí. Gamla Þróunar- félagið hefur því verið skráð af markaði en sameinað fýrirtæki heldur áfram. Lítil viðskipti hafa verið með bréf í íyrir- tækinu. Delta Lyijaíyrirtækin Delta hf. í Hafii- arfirði og Pharmaco hf. í Garðabæ hafa sameinast og hefur allri starfsemi undir nafni Delta verið hætt og félagið tekið af skrá hjá Kauphöll Islands. Pharmaco hf. er hinsvegar skráð í Kauphöllinni. Húsasmiðjan Kauphöllin afskráði hlutabréf i Húsasmiðjunni hf. um miðjan september eftir kaup Múla ehf., Vogabakka ehf. og Baugs á 70 pró- sentum hlutabréfa í Húsasmiðjunni hf. í kjölfar yfirtökutilboðs eignaðist Eignar- haldsfélag Húsasmiðjunnar ehf. 94,01% hlut í félaginu. Skagstrendingur Eftir kaup á bréfum í Skagstrendingi hf. á Eimskipafélags íslands hf. 92,7 prósenta hlut og því hafa bréfin verið afskráð. Eimskipafélagið er skráð á markaði. Talenta-Hátækni íslenski hug- búnaðarsjóðurinn hf., Talenta-Hátækni og Talenta-Internet hafa sameinast undir nafni Islenska hugbúnaðar- sjóðsins. Islenski hugbúnaðarsjóður- inn hefur haldið skráningu sinni en Talenta-Hátækni hefur verið afskráð af vaxtarlista. Útgerðarfélag Akureyringa hf. Hluta- bréf Utgerðarfélags Akureyringa hf. voru afskráð af aðallista eftir að yfir- tökutilboði Eimskipafélags Islands upp á 97,5 prósenta hlut hafði verið tekið. Loðnuvinnslan hf. Loðnuvinnslan og Hraðfrystihús Fáskrúðsljarðar ehf. sameinuðust í sumar undir nafni Loðnu- vinnslunnar en kennitölu Hraðfrysti- hússins. Hraðfrystihúsið var ekki á markaði en það var Loðnuvinnslan hins- vegar og þvi kom til afskráningar þess. Sameinað félag er ekki á markaði. Keflavíkurverktakar hf. Hlutabréf Kefla- víkurverktaka hf. voru afskráð af tilboðs- markaði snemma á árinu þar sem eignar- hlutur eins aðila, Eisch Holding SA sem er í eigu Bjarna Pálssonar stjórnarfor- manns, var kominn yfir 97 prósent. 33 VEBÐBRÉrAIVlflRKflÐUR AFSKRAN- Afskráningar 2001 Kaupfélag Eyfirðinga Samuinnuferðir-Landsýn Uaxtarsjóðurinn Héðinn Skinnaiðnaður Almenni hlutabréfasjóðurinn Frjálsi fjárfestingarbankinn Afskráningar 2000 Hans Petersen Básafell Fóðurblandan Sjáuarótuegssjóður íslands Samuinnusjóður íslands Hlutabréfasjóður Norðurlands Hlutabréfasjóðurinn íshaf Fjárfestingarbanki atuinnulífsins íslandsbanki Krossanes íslenskar sjáuarafurðir Jökull Félög með lítil uiðskipti Austurbakki Fiskiðjusamlag Húsauíkur Fiskmarkaður íslands Guðmundur Runólfsson Hraðfrystistöð Þórshafnar Plastprent Sláturfélag Suðurlands íslenska járnblendifélagið Stáltak Uaki-DNG Þróunarfélagið Frumherji Ath. Þessi listi er byggður á upplýsingum um fjölda viðskipta og veltu hjá Kauphöllinni. Þessi listi er ekki tæmandi. Hugsanlegt er að fleiri félög eigi heima á þessum lista. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.