Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Qupperneq 60

Frjáls verslun - 01.09.2002, Qupperneq 60
SÉRFRÆÐINGAR SPfl í SPILIN Spumingin til Sókeigar Olafsdóttur lögfræðings er þessi: Jóhannes Kristjánsson eftirherma stælir Guðna Agústsson í nýlegri maltauglýsingu frá Ölgerðinni. Eru til reglursem mæla gegn því að leikarar noti raddir eða bregði sér í gervi þekktra „oþinberra” einstaklinga í auglýsingum án leyfis þeirra? Eða að gervi þeirra birtist með einum eða öðrum hætti (t.d. sem skoþteikningar) í auglýsingum? Maltauglýsing Jóhannesar eftirhermu Sólveig Ólafsdóttir lög- fræðingur segir að sér- stakar siðareglur viðskiptalífsins komi í veg fyrir að hægt sé að herma eftir, bregða sér í gervi eða gera skopteikningar af þjóðþekktu fólki til notk- unar í auglýsingum, nema skýrt samþykki viðkomandi einstaklings liggi fyrir. Já, það eru til reglur sem banna notkun radda, mynda, gerva eða hvers konar eftirlíkinga einstaklinga í auglýsingum. Það er almenn regla í persónurétti, að einstaklingar njóti verndar gegn hvers konar opinberri notkun á nafni, mynd eða með öðrum þekkjanlegum hætti, nema skýrt samþykki sé fýrir hendi. Þessi regla er að vísu ekki lögfest í íslenskum rétti, en er þó aldagömul og talin gilda samkvæmt eðli máls og meginreglum laga sem almenn mannréttindi. Þetta á jafnt við í almennri umíjöllun í íjölmiðlum sem í auglýsingum eða hvers konar markaðssetningu. Þegar einstaklingar taka sjálfviljugir þátt í opinberu lífi og þjóðfélagsumræðum, sem geta gefið tilefni til einhvers konar nafn- eða myndbirtingar í Jjölmiðlum, verða þeir þó að sætta sig við ýmislegt. Þá myndi t.d. ekki vera gerð athugasemd við að hermt væri efdr, gerðar skopteikningar o.s.frv., allt þó innan velsæmismarka. Þetta á þó einungis við um almenna umflöllun dægurviðburða, en gefur ekki heimild til notkunar í auglýsingum. Það er einmitt í anda þessara almennu mannréttindareglna, sem Alþjóðaverslunar- ráðið setti í siðareglur sínar um miðja síðustu öld sérstakt ákvæði um verndun einkalífs. Á þeim byggjast siðareglur um auglýsingar, sem almennt eru notaðar hér á landi, a.m.k. af þeim sem vilja láta taka aug- lýsingar sínar og markaðssetningu alvar- lega. I 8. grein siðareglnanna segir svo: „í auglýsingum skal ekki sýna eða minn- ast á einstaklinga, hvort sem þeir starfa á eigin eða opinberu sviði, nema áður fengin heimild sé fýrir hendi. Ekki skal í auglýs- ingum heldur sýna eða minnast á eignir fólks á neinn hátt sem túlka mætti sem meðmæli eigandans, nema að fengnu sam- þykki hans.“ Niðurstaðan er því sú, að bæði almennar óskráðar reglur íslensks réttar og sérstakar siðareglur viðskiptalífsins koma í veg íýrir að hægt sé að herma eftir, bregða sér í gervi eða gera skopteikningar af þjóð- þekktu fólki til notkunar í auglýsingum, nema skýrt samþykki viðkomandi einstakl- ings liggi fyrir.“ B3 Aths. ritstjóra: Guðni gaf Jóhannesi og Ölgerð- inni leyfi til að rödd hans yrði stæld án þess að vita hvernig auglýsingin hljómaði. Hann dró síð- an leyfi sitt til baka og var auglýsingunni þá breytt á þá leið að sagt var að þetta væri Jóhannes Kristjánsson eftirherma. Ekki væri hins vegar hægt að stæla maltið. í fjölmiðlum verða þeir þó að sætta sig við ýmislegt. Þá myndi t.d. ekki vera gerð athugasemd við að hermt væri eftir, gerðar skopteikningar o.s.frv., allt þó innan velsæmismarka. Þetta á þó einungis við um almenna umfjöllun dægurviðburða, en gefur ekki heimild til notkunar í auglýsingum. 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.