Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Síða 72

Frjáls verslun - 01.09.2002, Síða 72
Við ákváðum að það væri gaman að rifja upp fortíðina í máli og myndum. Eitthvað svipað hafði raunar verið gert í Eystrasaltsríkjunum fyrir ekki löngu en þó ekki eins. Upphaflega var hugmyndin sú að taka öll árin 60 og tengja þannig í gegnum hátíðir og uppákomur sem orðið hafa, en fljótlega sáum við að það væri miklu skemmtilegra að sýna daglegt líf fólks í gegnum eigin augu þess og með það lögðum við upp. Þegar fyrirtækið varð 50 ára slógum við upp rokktónleikum sem lengi voru í minnum hafðir en nú langaði okkur til að gera eitthvað annað - öðruvísi," segir Guðjón Guðmundsson, markaðsstjóri Vífilfells, um söguna á bak við auglýsingaher- ferð fyrirtækisins á 60 ára afmæli Coca-Cola hérlendis. Guðjón segir að hugmyndin hafi mótast smám saman og í Auglýsing Vífilfells á 60 ára afinæli Coca-Cola hér á landi er uppfull af gömlum 8 mm filmum úr daglegu lífi fólks. Þetta er skemmtileg hugmynd. En hvernig fóru peir að pví að grafa upp allar pessar gömlu kvikmyndir hjá fólki? Eftir Vigdisi Stefánsdóttur Mvndir: Geir Ólafsson samvinnu við auglýsingastofuna Gott fólk var ákveðið að reyna að finna gamlar kvikmyndir fólks þar sem sæjust skemmtileg tilefni, eins og barnaafmæli, fólk að eiga nota- legar stundir og þess háttar. Gekk ótrúlega vel að finna myndir „Það gekk ótrúlega vel að finna gömul myndbrot og fengum við filmur víðs vegar að. Það kom td. í ljós að starfsfólk hjá Vífilfelli, aug- lýsingastofunni og Saga film, sem framleiddi auglýsinguna, átti talsvert af gömlum 8 mm filmum. Áður en yfir lauk vorum við komnir með margra klukkustunda langt myndefni og feikinóg efni til að gera það sem okkur langaði til,“ segir Guðjón. „Við höfum svo hug á því að taka þessar filmur allar og vinna úr þeim heimildarmynd því það er heilmikil saga í þeim og gaman fyrir seinni tíma kynslóðir að eiga og sjá þessar 72
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.