Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Blaðsíða 88

Frjáls verslun - 01.09.2002, Blaðsíða 88
Viva Italía Piero Antinori markgreifi kom til Islands í sumar og frœddi okkur um þróun og stöðu ítalskrar vínframleiðslu. ;>M|M Skemmtilegasta vínland heimsins í dag er / / Italía. Mörg áhugaverðustu vínin frá Italíu eru héraðsvínin sem eru sérstaklega merkt I.G.T. en pessi flokkur er í raun svipaður flokkur og Vin de Pays í Frakklandi. Effir Sigmar B. Hauksson Myndir: Geir Ólafsson Skemmtilegasta vínland heimsins í dag er Italía. A Italiu sam- einast margir þættir sem gera landið að spennandi áfanga- stað sælkera og unnenda góðra vína, merkilegrar sögu og menningar. Nokkur af áhugaverðustu vínum seinustu ára koma frá Italíu, einkum frá héruðunum Toscana og Pedmont Ítalía hefur verið eitt ríki frá árinu 1870. Aður var Italía samansafn lítilla ríkja sem hvert um sig hafði sín séreinkenni. 88 Þessara séreinkenna gætir enn í dag og þá ekki síst hvað varðar mat og vín. Mörg áhugaverðustu vínin frá Italíu eru héraðsvínin sem eru sérstaklega merkt I.G.T. eða Indiacazione Geografica Tipica, en þessi flokkur er í raun svipaður flokkur og Vin de Pays í Frakklandi. Helstu vínfram- leiðsluhéruð Italíu í dag eru Pietmont, áhugaverðustu vínin þaðan koma frá framleiðandanum Angelio Gaja. Þá má nefna héruðin Veneto, Toscana og þar er það Antinori ijölskyldan sem ber höfuð og herðar yfir aðra framleiðendur. Forstjóri fyrirtækisins er Piero Antinori markgreifi. Þá koma spenn- andi vín frá Puglia, Fiuli og Sikiley. 400 ára liefð Italir eru með mestu vínframleiðendum heimsins en framleiðendurnir eru um 1 milljón. Eins og gefur að skilja eru gæðin misjöfn enda flestir framleið- endurnir lítil íjölskyldufyrirtæki. Vín er hins vegar nauðsynja- vara á Italíu. Vín eru framleidd alls staðar í landinu og tegund-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.