Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Qupperneq 93

Frjáls verslun - 01.09.2002, Qupperneq 93
STJÓRNUN STflRFSIVIflNNflMfll á næstu 10 árum samkvæmt þátttakendum í könnun- inni. Starfsmannadeildir munu horfa á frammistöðu fyrirtækja og verða meira ráðgefandi fyrir stjórnendur í þeim efnum, og staða þeirra í skipuriti mun hækka verulega um og leið og fyrirtæki átta sig á því hve mikið þau eiga undir þessum deildum, starfsmanna- deildir ættu jafnvel að fá nýtt heiti til að endurspegla þessa staðreynd. Starfsmannadeildir munu þróast frá því að vera stefnumiðaður viðskiptafélagi yfir í að vera stefnumiðaður leiðtogi, þær munu leiða breytingar en ekki bara fylgjast með þeim og verður það meginfram- lag þeirra til fyrirtækja. Þegar niðurstöður ofangreindrar könnunar eru skoðaðar má sjá að þátttakendur spá miklum breytingum sem óhjákvæmilega munu hafa mikil áhrif á stjórnun starfs- mannamála og eins gott að þeir sem fara með þá stjórnun sé vel meðvitaðir um hvað er að gerast og geti hugsað út fyrir hefðbundinn ramma, hugsað út fyrir boxið eins og sagt er. Ef mæta á þeim þörfum og kröfum sem spáð er fyrir um mun það kreijast mikils hugmyndaauðgis og að það falli vel að viðskiptalegum markmiðum fyrirtækjanna. Nú verður hins vegar vikið að könnun þeirri sem gerð var meðal ungra stjórnenda og birtast niðurstöður hér flokkaðar eftir löndum. Samkvæmt ungum stjórnendum í Bandaríkjunum ætti stefnumiðuð starfsmannstjórnun einna helst að: • Þróa góða leiðtoga sem munu skapa menningu sem styður einstaka frammistöðu. • Leiða breytingar og styðja fyrirtækjamenninguna á þann hátt að hún styðji viðskiptastefnu fyrirtækjanna. • Vinna að sveigjanleika í launum og umbun. • Finna fjölbreytilegar leiðir til að ná í og ráða besta starfs- fólkið, skapa fyrirtæki sem er eftirsóttur vinnustaður. • Vinna að þróun þeirra sem hafa mikla möguleika og sýna góða frammistöðu. • Vinna að sjálfsafgreiðslu fyrir stjórnendur fyrir sem flesta þætti starfsmannastjórnunar. • Greina og þróa þá hæfni sem nauðsynleg er til að ná sam- keppnisforskoti. • Úthýsa (outsourcing) þeirri starfsemi sem er ekki gildis- aukandi. • Hafa Jjölmenningu ofarlega í huga. Ungir stjórnendur í Asíu telja að stefnumiðuð starfsmanna- stjórnun ætti að: • Bæta leiðtogaþróun. • Auka almenna þjálfun m.t.t. hæfni og kunnáttu. • Auka vægi starfsmannadeilda sem viðskiptafélaga. Höfundur greinar: Herdís Pála, MBA-Human Resource Management, sér- fræðingur hjá Þekkingu ogþróun - starfsmannaþjónustu Islandsbanka. • Auka hagkvæmni starfsmannadeilda. • Hafa fjölmenningu ofarlega í huga. • Skapa fyrirtækjamenningu þar sem allir eru kennarar. • Hvetja með því að veita starfsfólki frelsi til athafna. • Skapa teymi sem skila árangri. • Skapa sveigjanleika í vinnuumhverfi. Ungir stjórnendur í Evrópu telja að stefnumiðuð starfsmanna- stjórnun ætti að: • Skapa sér sess sem viðskiptafélagi. • Einfalda hlutina. • Einblína á starfsþróun alls starfsfólks. • Vinna að leiðtogaþróun. • Skapa skýrar og áhugaverðar „starfsframa - leiðir" innan fyrirtækja sinna. Af þessu má sjá að hugmyndir stjórnenda víða um heim eru um margt líkar og ættu að gefa íslenskum stjórnendum áhuga- verðar hugmyndir inn í sína vinnu, stefnumótun og þróunar- vinnu í átt að stefnumiðaðri starfsmannastjórnun. B3 93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.