Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Síða 94

Frjáls verslun - 01.09.2002, Síða 94
Svanbjörn Thoroddsen, framkvæmdastjóri Medcare Flögu, bendir á slóðina http://laughbucket.com/bullshit/ en þar er ýmislegt skemmtilegt að finna um enska tungu. Mynd: Geir Ólafsson Hátæknifyrirtækið Medcare Flaga stækkaði mikið þegar Flaga tók yfir bandaríska keppinautinn Medcare og eru í dag 110 menn starfandi hjá fyrirtækinu hér á landi, í Bandaríkjunum og Hollandi. Svanbjörn Thoroddsen, forstjóri Medcare Flögu, miðlar hér af nokkrum áhugaverðum vefslóðum. www.greenwichmeantime.com Vefslóð sem sýnir klukkuna á mismunandi stöðum út frá Greenwich Meantime sem er okkar tími. FYRIRTÆKIN fl NETINU www.ddnfoss.is ★★ £kkert galinn kynningar- vefur, sem þó er ekki fullbúinn því að verðlistann vantar. Fegurðin er svo sem ekkert til að hrópa húrra fyrir. Vefurinn er prýðilega upp byggður og einfaldleikinn í fyrirrúmi. Stór galli á gjöf Njarðar hve léleg íslenskan er á stundum, samanber „þitt eigið skilaboð“. Myndir á stöku stað og jafnvel teikningar. Agætt að hafa tólin til hægri á forsíðunni þó að þau séu kannski ekkert rosalega mikið notuð. 33 www.stmdM\\rM+++ i ■£. ,a jl.jlj. a.i é * A..Í. ^árfestingafélagið Straumur er með býsna fallegan vef, einkar vel skipulagðan, einfaldan og smekklegan sem fullnægir í öllum aðal- atriðum helstu upplýsinga- þörfum án þess að vera með einhveijar langlokur. Vefur- inn er þó alls ekki fullkom- mn:i;.iui!—« inn. Hann virðist ókláraður að einhverju leyti, t.d. birtast engir tenglar þó að slíkur kostur sé fyrir hendi. Hins vegar birtast tenglar undir ljármálum. Eitthvað á eftir að vinna betur í þessum annars fallega vef. SH www.ismdY.is +i WWW.dnb.com Dun&Bradstreet er sterkt alþjóðlegt matsfyrirtæki í Bandaríkjunum. A þessari slóð get ég gert fyrirspurnir um fyrirtæki hér og þar í heiminum og það hef ég nýtt mér mikið þegar ég skoða tækifæri eða geri samninga við nýja birgja eða samstarfsaðila. WWW.bom2Ski.com Eg er mikill áhugamaður um skíði, hef æft skiði og setið í stjórn Skíðasambandsins. Ég fer gjarnan inn á þessa slóð þegar ég velti fyrir mér skíðaferðalagi. Þetta er vefslóð um skíðastaði, veður og allt sem skiptir máli fyrir skíðafríið erlendis. WWW.Ski.iS Ef ég er að velta fyrir mér að fara á skíði hér heima þá fer ég annaðhvort á www.ski.is, sem er Skíðasambandið, eða www.esso.is en sá vefur er með veðurmyndavél og birtir ýmsar nytsamlegar upplýsingar um opnun skíðasvæðanna, veður og annað þess háttar. http://laughbucket.com/bullshit/ í samskiptum við bandaríska samstarfsaðila og ráðgjafa eru gjarnan notuð háfleyg orð og langar setningar um einfalda hluti til þess að umfjöllunin virðist gáfulegri. Mér hefur því oft þótt skemmtilegt að skoða þennan vef, sem m.a. gerir grín að þessu með því að búa til setningar af handahófi úr mikið notuðum frösum. SH •Jvartur, blár og drunga- legur er hann útlits vefurinn hjá Ismar en þó ágætur til síns brúks, svo framarlega sem menn eigi erindi á hann eða þekki fyrirtækið því að ekki er hann beint aðlaðandi fyrir þá sem eru að kynnast fyrirtækinu í fyrsta sinn. Upplýsingarnar standa fyrir sínu, á forsíðunni er ágætis útlisting á fyrirtækinu, starfsemi þess og aldri og nánar fást upplýsingar um þjónustuna með því að smella á tengil. Hvað vörur og umboð snertir þá er það ekki í löngu máli, aðeins birt mynd og tenglar. Upplýs- ingar um starfsmenn eru hinsvegar góðar með starfsheitum, netföngum og símanúmerum. 53 ★ Lélegur ★ ★ Sæmilegur ★ ★★ Góður ★ ★★★ Frábær Miðað er við framsetningu og útlit, upplýsinga- og fræðslugildi, myndefni og þjónustu. Guðrún Helga Sigurðardóttir. ghs@heimur.is 94
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.