Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Síða 8

Frjáls verslun - 01.10.2002, Síða 8
Frá uinstri: Guðmundur I. Guðmundsson yfirlögfræðingur, Jón H. Ásbjörnsson, deildarstjóri útboðsdeíldar, og Ragnar Dauíðsson uerkefnastjóri. Ríkiskaup Útboð - betri kaup! Nútímauæðing opinberra innkaupa" uar yfirskrift ráðstefnu á uegum Ríkiskaupa sem haldin uar þann 19. nóuember sl., þar sem fjallað uar um ýmis brýn mál uarðandi hagkuæmni í innkaupum opinberra stofnana. Á ráðstefnunni, sem Geir H. Haarde fjármálaráðherra setti, uoru flutt erindi um nýja innkaupastefnu ríkisins, innkaupakort ríkisins, rammasamninga, sjónarmið um ual tilboða uið opinber innkaup, rafrænt markaðstorg og innkaup stofnana og samningastjórnun. Gríðarleg þróun og miklar breytingar eiga sér stað í opinberum innkaupum nú og er stærsti áhrifaþátturinn þar ör þróun rafrænnar tækni. Til að fylgja þróuninni eftir hefur Ríkiskaup m.a. opnað nýjan vef sem tengdur er við gagnagrunn stofnunarinnar. Á vefnum er að finna ítarlegar upplýsingar um útboð, eignasölu og flest það er kemur við rammasamningum ríkisins ásamt öðru því sem snýr að starfsemi Ríkis- kaupa. Þar birtist framvinda um útboðsverkefni notendum nær samstundis. Þannig er til dæmis hægt að sjá niðurstöður opnunarfunda útboða um leið og fundi lýkur. Einnig eru nýjustu fréttir af starfseminni uppfærðar reglulega og síðast en ekki síst er að finna upplýsingar um bílauppboð Ríkiskaupa, en þau hafa jafnan vakið mikinn áhuga enda verið að selja bíla og tæki sem vel hefur verið hugsað um. Myndir af öllum bílum eru á vefnum nokkrum dögum fyrir uppboð að jafnaði og geta væntan- legir kaupendur skoðað þær vandlega og fengið allar upplýsingar. „Við höfum undanfarin ár lagt mikla áherslu á að nýta rafræna tækni í að hag- ræða í innkaupum," segir Júlíus S. Ólafsson, forstjóri Ríkiskaupa. „Með tilkomu innkaupakortsins, sem fyrst og fremst er hugsað fyrir smáinnkaup, hefur náðst að halda mun betur utan um ýmsa þætti í rekstrinum, en innkaupakortið kemur í stað kaupbeiðna sem mörgum þykja bæði tímafrekar og krefjast mikillar umsýslu. Þessu fylgir ekki bara beinn sparnaður vegna tenginga við rammasamningana heldur líka betri yfirsýn yfir innkaupin þar sem auðvelt er að fylgjast með smáupp- hæðum daglega á Netinu í rauntíma. Þannig næst mikill tímasparnaður, því gríðarlegur tími getur farið í að eltast við kvittanir og þeiðnir eins og flestir stjórn- endur kannast við. Við þekkjum dæmi þar sem innkaupakortið eitt hefur minnkað beinan rekstrarkostnað allt að 20% og það munar um minna." Að auki fylgir Júlíus S. Ólafsson, forstjóri Ríkiskaupa. 8 KYNNING
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.