Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Page 14

Frjáls verslun - 01.10.2002, Page 14
Gylfi Baldursson, formadur Bridgeféalgs Reykjavíkur, kvað bridge vera allra íþrótta besta - og einstaklega vel til þess fallna að sþila fram eftir öllum aldri. Davíð Oddsson forsætisráð- herra mætti með sinn eigin spilafélaga, Jón Steinar Gunn- laugsson, lagaþrófessor og fyrr- verandi forseta Bridgesam- bands Islands. Hér sþila þeir við Sævar Þorbjörnsson stór- meistara og Gunnar Birgisson, þingmann og forseta bœjar- stjórnar Kóþavogs. Rririno or hi icio íhrrittinfifi „Dnuyc 61 III Boid iiiruiiiii FRÉTTIR □ ridgefélag Reykja- víkur hélt stór- skemmtilegt mót á dögunum í tilefni af 60 ára afmæli félagsins. Bauð félagið ýmsum mönnum úr heimi stjórnmála og atvinnulifsins og fengu gestirnir helstu bridge- meistara landsins sem spila- félaga, meðal annars heims- meistarana fýrrverandi sem unnu Bermudaskálina í Japan fyrir rúmum tíu árum. Gylfi Baldursson, formaður félags- ins, setti mótið og kvað bridge vera allra íþrótta besta og sem hægt væri að spila fram eftír öllum aldri. Enda væri hún vinsæl á meðal sjúklinga og heimilisfólks á elliheimilum sem ræktaði hugann og sfytti sér stundir í bridge þótt líkam- inn væri ef tíl vill eitthvað farinn að gefa sig. A meðal gesta var Davíð Oddsson forsætisráð- herra og mættí hann með sinn eigin spilafélaga, Jón Steinar Gunnlaugsson, lagaprófessor og fyrrverandi forseta Bridge- sambands Islands. Bli luthafafundur var nýlega haldinn hjá Baugi Group og var þar samþykkt að greiða sérstakan 15 prósenta arð af nafnverði. Þá var Hreinn Lofts- son hrl. kjörinn í stjórn félagsins i stað Jóns Asgeirs Jóhannessonar, sem gegnir nú starfi forstjóra. H3 Hluthafafundur Baugs Jón Asgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, Þorgeir Baldursson, forstjóri Odda og stjórnarmaður í Baugi, og Jóhannes Jónsson, stjórnarmaður í Baugi. Mynd: Geir Olajsson Vitnað i Visbendingu Áskriftarsími: 512 Ein helsta mótbáran hér á landi við því að afsala sér krónunni er sú að sveiflur í afla- brögóum geri Island svo sérstakt að það færi allt í kalda kol við aðild að myntbanda- lagi. Rétt er að benda á að með tilkomu kvótakerfisins hefur náðst meiri stöðugleiki í hagkerfinu þannig að þessi rök eru ekki eins þung á metunum og áður. Guðmundur Magnússon (Króna og eura). I svari Hagstofunnar kemur fram að 7.456 einstaklingar sátu í stjórnum þeírra 3.014 fyrirtækja sem urðu gjaldþrota á tímabilinu 11992 til 20011. Pað sem er þó kannski at- hygliverðara er að 331 einstaklingur hefur setið í þremur eða fleiri stjórnum þessara fyrirtækja. Mætti segja að þetta séu sí- þrotamenn. Eyþór Ivar Júnsson (Síþrotamenn). Vel horfir um álframleiðslu og notkun í heiminum á næstu árum. Eftirspurn mun halda áfram að aukast en aukin eftirspurn mun mjög hvíla á áframhaldandi lækkun á framleiðslukostnaði og verði. Á næstu 10 árum er þörf á a.m.k. 14 m. tonna aukinni framleiðslugetu. Qlafur Klemensson (Huerfult áluerð). Með faglegum vinnubrögðum og hæfilega djarfri útrásarstefnu geta íslensk fyrirtæki orðið þekkt sem litlu risarnir með engilsax- nesku gróðasjónarmiðin og norræna áreið- anleikann. Það er því til mikils að vinna. Púr Sigfússon (Fordómar og íslensk útrás).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.