Frjáls verslun - 01.10.2002, Qupperneq 14
Gylfi Baldursson, formadur Bridgeféalgs Reykjavíkur, kvað bridge vera allra íþrótta besta - og einstaklega
vel til þess fallna að sþila fram eftir öllum aldri.
Davíð Oddsson forsætisráð-
herra mætti með sinn eigin
spilafélaga, Jón Steinar Gunn-
laugsson, lagaþrófessor og fyrr-
verandi forseta Bridgesam-
bands Islands. Hér sþila þeir
við Sævar Þorbjörnsson stór-
meistara og Gunnar Birgisson,
þingmann og forseta bœjar-
stjórnar Kóþavogs.
Rririno or hi icio íhrrittinfifi
„Dnuyc 61 III Boid iiiruiiiii
FRÉTTIR
□ ridgefélag Reykja-
víkur hélt stór-
skemmtilegt mót á
dögunum í tilefni af 60 ára
afmæli félagsins. Bauð félagið
ýmsum mönnum úr heimi
stjórnmála og atvinnulifsins og
fengu gestirnir helstu bridge-
meistara landsins sem spila-
félaga, meðal annars heims-
meistarana fýrrverandi sem
unnu Bermudaskálina í Japan
fyrir rúmum tíu árum. Gylfi
Baldursson, formaður félags-
ins, setti mótið og kvað bridge
vera allra íþrótta besta og sem
hægt væri að spila fram eftír
öllum aldri. Enda væri hún
vinsæl á meðal sjúklinga og
heimilisfólks á elliheimilum
sem ræktaði hugann og sfytti
sér stundir í bridge þótt líkam-
inn væri ef tíl vill eitthvað farinn
að gefa sig. A meðal gesta var
Davíð Oddsson forsætisráð-
herra og mættí hann með sinn
eigin spilafélaga, Jón Steinar
Gunnlaugsson, lagaprófessor
og fyrrverandi forseta Bridge-
sambands Islands. Bli
luthafafundur var nýlega haldinn hjá Baugi
Group og var þar samþykkt að greiða sérstakan
15 prósenta arð af nafnverði. Þá var Hreinn Lofts-
son hrl. kjörinn í stjórn félagsins i stað Jóns Asgeirs
Jóhannessonar, sem gegnir nú starfi forstjóra. H3
Hluthafafundur Baugs
Jón Asgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, Þorgeir Baldursson, forstjóri Odda
og stjórnarmaður í Baugi, og Jóhannes Jónsson, stjórnarmaður í Baugi.
Mynd: Geir Olajsson
Vitnað i Visbendingu
Áskriftarsími: 512
Ein helsta mótbáran hér á landi við því að
afsala sér krónunni er sú að sveiflur í afla-
brögóum geri Island svo sérstakt að það
færi allt í kalda kol við aðild að myntbanda-
lagi. Rétt er að benda á að með tilkomu
kvótakerfisins hefur náðst meiri stöðugleiki
í hagkerfinu þannig að þessi rök eru ekki
eins þung á metunum og áður.
Guðmundur Magnússon (Króna og eura).
I svari Hagstofunnar kemur fram að 7.456
einstaklingar sátu í stjórnum þeírra 3.014
fyrirtækja sem urðu gjaldþrota á tímabilinu
11992 til 20011. Pað sem er þó kannski at-
hygliverðara er að 331 einstaklingur hefur
setið í þremur eða fleiri stjórnum þessara
fyrirtækja. Mætti segja að þetta séu sí-
þrotamenn.
Eyþór Ivar Júnsson (Síþrotamenn).
Vel horfir um álframleiðslu og notkun í
heiminum á næstu árum. Eftirspurn mun
halda áfram að aukast en aukin eftirspurn
mun mjög hvíla á áframhaldandi lækkun á
framleiðslukostnaði og verði. Á næstu 10
árum er þörf á a.m.k. 14 m. tonna aukinni
framleiðslugetu.
Qlafur Klemensson (Huerfult áluerð).
Með faglegum vinnubrögðum og hæfilega
djarfri útrásarstefnu geta íslensk fyrirtæki
orðið þekkt sem litlu risarnir með engilsax-
nesku gróðasjónarmiðin og norræna áreið-
anleikann. Það er því til mikils að vinna.
Púr Sigfússon (Fordómar og íslensk útrás).