Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Síða 21

Frjáls verslun - 01.10.2002, Síða 21
A námsárum Ágústar Valfells var verið að sviþta hulunni afkjarnorku- rannsóknum og ákvað hann að fara inn á þá braut. Hann starfaði síðan m.a. sem prófessor og stundaði rannsóknir í Bandaríkjunum á sjöunda og áttunda áratugnum. „Það hefur verið ógœfa þessa lands í gegnum árin að stjórnmálamenn hafa haft ofmikil afskipti af atvinnulífinu. I kringum það hefur verið alls konarsþilling ogþví miður eimir enn eftir afhenni, “segir Sveinn. „Mér fannst vera kominn tími til að breyta til svo að ég ákvað að hætta og auglýsti eftir nýjum forstjóra. Við réðum ágætan mann sem heitir Sigurður Sigurðarson. Þegar það spurðist út þá fóru menn að spyrjast fyrir um það hvort við vildum selja. Þar sem við sáum fram á það að ekkert okkar barna myndi taka við fyrirtækinu tókum við þessa ákvörðun,“ segir Sveinn. hafnalífi. Sveinn Valfells eldri byggði upp og tók þátt í að stofna ijöldamörg iðnfyrirtæki, ekki síst á kreppuárunum þegar töluverður iðnaður fór að skapast og innflutningshöft, gjaldeyrisskortur og fleira varð til þess að Islendingar fóru að framleiða sjálfir ýmsar vörur. Hann stofnaði Vinnufatagerð Is- lands árið 1932 og hóf framleiðslu á vinnu- og skjólfatnaði að bandarískri fyrirmynd. Slík framleiðsla var ekki algeng í Evr- ópu á þessum tíma. „Hugmyndin um sérstaka vinnufatagerð kom frá Ameríku. Levi Strauss var sá fyrsti sem sá að það var gull í fleiru en gullgreftri í gullæðinu í Kaliforníu á 19. öld. Hann fór að framleiða sérstakan fatnað fyrir gullgrafara og því komust vinnuföt og vinnubuxur, sem í dag eru kallaðar gallabuxur, í almenna notkun i Ameríku löngu áður en þessi föt komust í notkun í Evrópu," segir Agúst. Vinnufatagerðin framleiddi líka fyrsta verksmiðjufram- leidda skjólfatnað íslendinga, vinnuúlpuna, sem var í sama stíl og hermannaúlpurnar, með hettu og loðfóðruð að innan með íslenskri gæru. Þessa úlpu kunnu landsmenn vel að meta. „Það kom fyrir að það barst bréf um að úlpan hefði bjargað lífi fólks,“ rifja bræðurnir upp. Ulpan komst svo aftur í tísku á hippaárunum og hún lifir enn í gervi rónanna Örvars og Boga, sem Randver og Örn leika svo skemmtilega í Spaugstofunni. Islensk vinnufatagerð átti þó ekki eintóma sældardaga. Með árunum breyttist fataiðnaðurinn og gervi- efni komu á markað. Með inngöngunni í EFTA breyttust líka aðstæðurnar. íslenskur iðnaður hafði dafnað í skjóli innflutn- ingstakmarkana og tolla og þegar tollaverndin féll niður lögð- ust af ýmis fýrirtæki. Valfells-fjölskyldan seldi Vinnufatagerð- ina, sem sameinaðist Max og hún sameinaðist síðan Sjó- klæðagerðinni. Fatasaumur lagðist að mestu af á Islandi um og upp úr 1980. Iðnaðarhverfið varð verslunarhverfi Sveinn eldri kom víða við í atvinnu- og athafnalífi. Hann átti þátt í stofnun Orku, óbeinan þátt í starfsemi Loftleiða og beina aðild að samein- ingu Flugfélags íslands og Loftleiða í Flugleiðir. Hann var einn af stofnendum Iðnaðarbankans og sat í bankaráði en Sveinn sonur hans átti síðan þátt í því að sameina Iðnaðar- bankann öðrum bönkum í Islandsbanka. Sveinn eldri var einn af þeim sem áttu frumkvæði að stofnun Iðngarða í Skeif- unni, þar sem ýmis þekkt fyrirtæki höfðu fest sér húsnæði, t.d. Vinnufatagerðin, Völundur og Dúkur. Iðngarðar áttu að 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.