Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Síða 24

Frjáls verslun - 01.10.2002, Síða 24
Skiptingin á S-hópnum Þórólfur Gíslason Aðalsteinn Ingólfsson ión Eðvald Frlðriksson Þeir seldu í Keri... Uið kaupin á 45, 8% hlut í Búnaðarbanka á 11,9 milljarða vís, Samvinnulífeyrissjóðurinn og Eignarhaldsfélag Samvinnutrygginga verða með þriðjung = 4 milljarðar. Ker verður með þriðjung = 4 milljarðar. Franski bankinn Société Genérale (þýska útibú hans) verður með þriðjung = 4 milljarðar. .afsöluðu sér þar völdum... ...og Hesteyri hagnaðist um 700 milljónir. Hesteyrí hagnaðlsl Sagan um hófadyn Hesteyrar og kaup S-hópsins í Búnaöarbankanum heldur áfram. Hesteyri fékk um 700 milljóna króna hagnað afsölu bréfa sinna í Keri til Norvikur. Það varpað yfirverð sem Norvik varð að greiða til að fá hlut og völd Hesteyrar í Keri og taka við forystuhlutverkinu. Eftír Jón G. Hauksson að kom flestum mjög á óvart að Eignarhaldsfélagið Hesteyri með Þórólf Gíslason, kaupfélagsstjóra á Sauð- árkróki, í fararbroddi skyldi losa um tök sín á Keri (01- íufélaginu) eftir að hafa náð þar undirtökum innan hluthafa- hópsins og óskað eftir hluthafafundi til að kjósa nýja stjórn Kers. Þórólfur hefði hæglega getað orðið næsti stjórnarfor- maður Kers og velt þeim Kristján Loftssyni, forstjóra Hvals og stjórnarformanni Kers, og Olafi Olafssyni, forstjóra Sam- skipa og varaformanni Kers, úr valdastólum. Þórólfur er jafn- framt stjórnarformaður VÍS. Hesteyri losaði um tök sín á Keri með því að skipta á 22,5% hlut sínum í Keri, sem það keypti af Fjárfestingarfélaginu Straumi í endaðan ágúst, og 25% hlut Norvikur, móðurfélags Myndir: Geir Ólafsson Byko, í VIS sem Norvik keypti 15. nóvember sl. af Keri fyrir milligöngu Verðbréfastofunnar. Eignarhaldsfélagið Hesteyri, sem er í eigu Fiskiðjunnar Skagfirðings og Skinneyjar-Þinga- ness, en félögin eiga þar jafnan hlut, sýnist í fljótu bragði hafa haft um 700 milljónir króna í hagnað af þessum viðskiptum. Þórólfur Gíslason stjórnaði þessari atburðarás. Það var Hest- eyri í sjálfsvald sett að gefa eftir af völdum sínum. Vissulega má halda því fram að hefði Hesteyri beitt tökum sínum á Ker í sam- vinnu við VIS, Samvinnulífeyrissjóðinn og Eignarhaldsfélag Samvinnutrygginga hefði félagið verið komið með völd langt umfram eignarhlut sinn í Keri. En það er önnur saga. Alkunna er að úrslitavald í mörgum félögum ræðst oft af tiltölulega litlum eignarhlutum, ekki síst ef öfl takast á. 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.